„Svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 1. desember 2018 13:07 Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Vísir/Vilhelm Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Forsætisráðherra settur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00. Hún segir fullveldisafmælið hafa gefið okkur tækifæri til að velta því fyrir okkur hver við viljum vera. Í boði eru um sextíu viðburðir um land allt og er hægt að nálgast dagskrána á vef fullveldisafmælisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að allt árið hafi einkennst af hátíðarhöldum í kringum fullveldisafmælið.Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera.Fréttablaðið/Anton„Það er í raun og veru alveg stórmerkilegt að árið 1918, á þessum degi, hafi verið lýst yfir fullveldi eftir tíma sem hefur verið vægast sagt erfiður í lífi þjóðarinnar og við erum auðvitað búin að vera að rifja það upp allt árið; Kötlugos, frostaveturinn mikli, Spænska veikinn og svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. Mér finnst afmælisárið hafa gefið okkur tækifæri til þess að bæði rifja þessa sögu upp og líka velta því fyrir okkur hver við erum núna í samtímanum og hver við viljum vera.“ Fjölbreytt dagskrá verður á ýmsum menningarstofununum í skólum og kirkjum um land allt og þá opnar Alþingishúsið fyrir almenningi klukkan hálf tvö. Byrjað var að halda upp á afmæli fullveldisins þann 1. Janúar á þessu ári að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur, framkvæmdastjóra afmælisnefndar fullveldis Íslands. „Dagskráin er búin að standa allt árið og hófst 1. janúar og lýkur nú í loks ársins og á þessum tíma er búið að skrá rúmlega 450 viðburði inn á dagskrána og þeir hafa farið fram um land allt, ótrúlega fjölbreyttir. Það má eiginlega segja að landsmenn hafi tekið ótrúlega vel í að halda upp á fullveldisafmæli með okkur,“ segir Ragnheiður Jóna.Forsætisráðherra setur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00.Vísir/Vilhelm Tengdar fréttir Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00 Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Fullveldi Íslands er hundrað ára í dag og af því tilefni er viðamikil hátíðardagskrá um land allt. Forsætisráðherra settur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00. Hún segir fullveldisafmælið hafa gefið okkur tækifæri til að velta því fyrir okkur hver við viljum vera. Í boði eru um sextíu viðburðir um land allt og er hægt að nálgast dagskrána á vef fullveldisafmælisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að allt árið hafi einkennst af hátíðarhöldum í kringum fullveldisafmælið.Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera.Fréttablaðið/Anton„Það er í raun og veru alveg stórmerkilegt að árið 1918, á þessum degi, hafi verið lýst yfir fullveldi eftir tíma sem hefur verið vægast sagt erfiður í lífi þjóðarinnar og við erum auðvitað búin að vera að rifja það upp allt árið; Kötlugos, frostaveturinn mikli, Spænska veikinn og svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. Mér finnst afmælisárið hafa gefið okkur tækifæri til þess að bæði rifja þessa sögu upp og líka velta því fyrir okkur hver við erum núna í samtímanum og hver við viljum vera.“ Fjölbreytt dagskrá verður á ýmsum menningarstofununum í skólum og kirkjum um land allt og þá opnar Alþingishúsið fyrir almenningi klukkan hálf tvö. Byrjað var að halda upp á afmæli fullveldisins þann 1. Janúar á þessu ári að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur, framkvæmdastjóra afmælisnefndar fullveldis Íslands. „Dagskráin er búin að standa allt árið og hófst 1. janúar og lýkur nú í loks ársins og á þessum tíma er búið að skrá rúmlega 450 viðburði inn á dagskrána og þeir hafa farið fram um land allt, ótrúlega fjölbreyttir. Það má eiginlega segja að landsmenn hafi tekið ótrúlega vel í að halda upp á fullveldisafmæli með okkur,“ segir Ragnheiður Jóna.Forsætisráðherra setur hátíðina við Stjórnarráðið klukkan 13.00.Vísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00 Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30. nóvember 2018 19:00
Þetta er í boði fyrir landsmenn á hundrað ára afmæli fullveldisins Fjölbreytt dagskrá verður um allt land á laugardaginn og mun Margrét Þórhildur Danadrottning sækja Íslendinga heim. 30. nóvember 2018 19:00