Segir að Real Madrid vilji fá Jose Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2018 13:30 Jose Mourinho er ekkert hættur að fá góð atvinnutilboð þrátt fyrir að vera rekinn í fjórða sinn í morgun. Vísir/Getty Flestir stuðningsmenn Manchester United fögnuðu eflaust brottrekstri Jose Mourinho í morgun en það lítur út fyrir að einn hásettur maður í Madrid hafi einnig verið mjög ánægður með þróun mála á Old Traffird. Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United um klukkan níu í morgun en hann verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus. Nýjustu fréttir frá Spáni herma að Florentino Perez, forseti Real Madrid, hafi enn mikinn áhuga á því að fá Jose Mourinho til að taka við Real liðinu á ný. Miguel Delaney á Independent slær þessu upp en Jose Mourinho var áður stjóri Real Madrid frá 2010 til 2013. Jose Mourinho gerði Real Madrid að spænskum meisturum árið 2012 en hætti árið eftir eftir að samskipti við nokkra leikmenn voru orðin mjög slæm.Perez would still have Mourinho at Madridhttps://t.co/EcwCqLmfWy — Miguel Delaney (@MiguelDelaney) December 18, 2018Mourinho átti í mestum vandræðum í samskiptum sínum við þá Iker Casillas, Sergio Ramos og Marcelo. Casillas fór frá félaginu en þeir Sergio Ramos og Marcelo eru þar enn. Santiago Solari er núverandi þjálfari Real Madrid en hann tók við af Julen Lopetegui á miðju tímabili. Lopetegui náði aðeins nokkrum mánuðum í starfi. Real Madrid er í raun ekki búið að finna raunverulegan eftirmann Frakkans Zinedine Zidane sem vann níu titla á tveimur og hálfu tímabili með liðið þar af Meistaradeildina þrjú ár í röð. Florentino Perez, forseti Real Madrid, er farinn að huga að því að setja saman nýtt framtíðarlið því margir leikmanna liðsins eru farnir að eldast. Hann sér Mourinho sem góðan mann í það krefjandi verkefni. Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Flestir stuðningsmenn Manchester United fögnuðu eflaust brottrekstri Jose Mourinho í morgun en það lítur út fyrir að einn hásettur maður í Madrid hafi einnig verið mjög ánægður með þróun mála á Old Traffird. Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United um klukkan níu í morgun en hann verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus. Nýjustu fréttir frá Spáni herma að Florentino Perez, forseti Real Madrid, hafi enn mikinn áhuga á því að fá Jose Mourinho til að taka við Real liðinu á ný. Miguel Delaney á Independent slær þessu upp en Jose Mourinho var áður stjóri Real Madrid frá 2010 til 2013. Jose Mourinho gerði Real Madrid að spænskum meisturum árið 2012 en hætti árið eftir eftir að samskipti við nokkra leikmenn voru orðin mjög slæm.Perez would still have Mourinho at Madridhttps://t.co/EcwCqLmfWy — Miguel Delaney (@MiguelDelaney) December 18, 2018Mourinho átti í mestum vandræðum í samskiptum sínum við þá Iker Casillas, Sergio Ramos og Marcelo. Casillas fór frá félaginu en þeir Sergio Ramos og Marcelo eru þar enn. Santiago Solari er núverandi þjálfari Real Madrid en hann tók við af Julen Lopetegui á miðju tímabili. Lopetegui náði aðeins nokkrum mánuðum í starfi. Real Madrid er í raun ekki búið að finna raunverulegan eftirmann Frakkans Zinedine Zidane sem vann níu titla á tveimur og hálfu tímabili með liðið þar af Meistaradeildina þrjú ár í röð. Florentino Perez, forseti Real Madrid, er farinn að huga að því að setja saman nýtt framtíðarlið því margir leikmanna liðsins eru farnir að eldast. Hann sér Mourinho sem góðan mann í það krefjandi verkefni.
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira