Þriðjungur kvenna sem leitar til Stígamóta eru fatlaðar Nadine Guðrún Yaghi skrifar 13. desember 2018 18:48 Kristján Ingi Kristjánsson, lögreglufulltrúi, telur að það sé vitundavakning skýri þróunina. Vísir/Egill Fatlað fólk leitar í auknum mæli til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna kynferðisofbeldis. Þá var rúmlega þriðjungur þeirra sem leitaði til Stígamóta í fyrsta sinn í fyrra andlega eða líkamlega fatlað fólk.Í fréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá því að grunur leiki á að yfir fimmtíu karlmenn hafi keypt vændi af fatlaðri konu á nokkurra mánaða tímabili. Konan hefur leitað til Bjarkahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, þar sem unnið er að því að koma málum hennar í farveg hjá lögreglu. Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri hjá Bjarkarhlíð, sagði málið alls ekkert einsdæmi og að mörg slík mál hafi komið inn á borð Bjarkarhlíðar. Samkvæmt upplýsingum frá Stígamótum er stór hópur þeirra sem þangað leitar konur sem búa við einhvers skonar fötlun. Árið 2017 leituðu 459 manns til Stígamóta í fyrsta sinn vegna kynferðisofbeldis. 163 eru fatlaðir, það er búa við einhvers konar skerðingu. Langflestir eru með geðfötlun eða 135 manns. Þetta þýðir að 35 prósent af þeim sem leituðu til Stígamóta í fyrsta sinn á árinu 2017 eru andlega eða líkamlega fatlaðir. Þá kemur fjöldi mála þar sem brotið er kynferðislega á fötluðu fólki reglulega á borð lögreglu. „Þessum málum hefur fjögað verulega síðustu tvö til þrjú árin,“ segir Kristján Ingi Kristjánsson, lögreglufulltrúi. Hann telur að það sé vitundavakning skýri þróunina. „Kannski voru þessi mál bara þögguð niður á árum áður en sem betur fer er búið að fræða fatlaða og aðra sem sinna þeim meira um þessi mál seinni árin og það hefur skilað sér í fleiri kærum,“ segir Kristján Ingi. Hann segir mál af þessu tagi sérstaklega viðkvæm. „Fólk með fötlun er útsett fyrir því að geta orðið fyrir kynferðisbrotum. Þetta geta oft verið mikil flækjumál og það eru menn úti í þjóðfélaginu sem eru að misnota sér þessa aðstæður.“ Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Fatlað fólk leitar í auknum mæli til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna kynferðisofbeldis. Þá var rúmlega þriðjungur þeirra sem leitaði til Stígamóta í fyrsta sinn í fyrra andlega eða líkamlega fatlað fólk.Í fréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá því að grunur leiki á að yfir fimmtíu karlmenn hafi keypt vændi af fatlaðri konu á nokkurra mánaða tímabili. Konan hefur leitað til Bjarkahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, þar sem unnið er að því að koma málum hennar í farveg hjá lögreglu. Ragna Björg Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri hjá Bjarkarhlíð, sagði málið alls ekkert einsdæmi og að mörg slík mál hafi komið inn á borð Bjarkarhlíðar. Samkvæmt upplýsingum frá Stígamótum er stór hópur þeirra sem þangað leitar konur sem búa við einhvers skonar fötlun. Árið 2017 leituðu 459 manns til Stígamóta í fyrsta sinn vegna kynferðisofbeldis. 163 eru fatlaðir, það er búa við einhvers konar skerðingu. Langflestir eru með geðfötlun eða 135 manns. Þetta þýðir að 35 prósent af þeim sem leituðu til Stígamóta í fyrsta sinn á árinu 2017 eru andlega eða líkamlega fatlaðir. Þá kemur fjöldi mála þar sem brotið er kynferðislega á fötluðu fólki reglulega á borð lögreglu. „Þessum málum hefur fjögað verulega síðustu tvö til þrjú árin,“ segir Kristján Ingi Kristjánsson, lögreglufulltrúi. Hann telur að það sé vitundavakning skýri þróunina. „Kannski voru þessi mál bara þögguð niður á árum áður en sem betur fer er búið að fræða fatlaða og aðra sem sinna þeim meira um þessi mál seinni árin og það hefur skilað sér í fleiri kærum,“ segir Kristján Ingi. Hann segir mál af þessu tagi sérstaklega viðkvæm. „Fólk með fötlun er útsett fyrir því að geta orðið fyrir kynferðisbrotum. Þetta geta oft verið mikil flækjumál og það eru menn úti í þjóðfélaginu sem eru að misnota sér þessa aðstæður.“
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira