Bara ef allar fjölmiðlaræður þjálfara væru svona ástríðufullar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 17:00 Ed Foley. Skjámynd/Twitter/@Temple_FB Fótboltalið Temple háskólans er að leita sér að nýjum þjálfara en af hverju ekki að ráða bara þann sem tók tímabundið við liðinu. Það verður erfitt að finna ástríðufullara þjálfara því að nýi maðurinn í brúnni í elskar allt og alla. Ræða Ed Foley hefur vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum enda er þar á ferðinni maður uppfullur af bullandi ástríðu fyrir sínum leikmönnum sem og af mikilli ást á skólaliði Temple. „Við munum æfa af fullum krafti og við munum spila af fullum krafti. Ég vona að við spilum vel en ég veit að við spilum af fullum krafti,“ sagði tilfinningaríkur Ed Foley á fyrsta fjölmiðlafundi sínum. „Við munum verða margs vísari um bæði Templa og Duke og fáum svar við því hvort þessara liða vill láta finna fyrir sér meira og lengur,“ sagði Foley og fékk mikið klapp í salnum. Það má sjá ræðu hans hér fyrir neðan.Temple interim HC Ed Foley is more excited to be in Shreveport than any person in human history (via @Temple_FB) pic.twitter.com/1XXTtchpzS — Sports Illustrated (@SInow) December 11, 2018„Ég vona líka að það fari ekkert framhjá ykkur að hér eru á ferðinni flottustu ungu mennirnir sem hafa gengið um Shreveport. Ég vona að þið fáið tækifæri til að njóta kurteisi þeirra og herramennsku. Ég elska þetta lið og ég elska þessa leikmenn. Ég veit að þið munuð gera það líka,“ sagði Foley. „Sameinumst í kringum þessa flottu stráka og styðjum þá. Þeir eiga eftir að elska ykkur og þeir eiga eftir að elska Shreveport. Þið munuð líka elska þá. Þeir munu líka meta það mikils að fá að vera hér og þetta verður eitt af stórkoslegustu liðunum sem hafa spilað fyrir skólann,“ sagði Foley.I want Ed Foley to scream at me until I improve. https://t.co/iRfThHSzOp — David Roth (@david_j_roth) December 11, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Sjá meira
Fótboltalið Temple háskólans er að leita sér að nýjum þjálfara en af hverju ekki að ráða bara þann sem tók tímabundið við liðinu. Það verður erfitt að finna ástríðufullara þjálfara því að nýi maðurinn í brúnni í elskar allt og alla. Ræða Ed Foley hefur vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum enda er þar á ferðinni maður uppfullur af bullandi ástríðu fyrir sínum leikmönnum sem og af mikilli ást á skólaliði Temple. „Við munum æfa af fullum krafti og við munum spila af fullum krafti. Ég vona að við spilum vel en ég veit að við spilum af fullum krafti,“ sagði tilfinningaríkur Ed Foley á fyrsta fjölmiðlafundi sínum. „Við munum verða margs vísari um bæði Templa og Duke og fáum svar við því hvort þessara liða vill láta finna fyrir sér meira og lengur,“ sagði Foley og fékk mikið klapp í salnum. Það má sjá ræðu hans hér fyrir neðan.Temple interim HC Ed Foley is more excited to be in Shreveport than any person in human history (via @Temple_FB) pic.twitter.com/1XXTtchpzS — Sports Illustrated (@SInow) December 11, 2018„Ég vona líka að það fari ekkert framhjá ykkur að hér eru á ferðinni flottustu ungu mennirnir sem hafa gengið um Shreveport. Ég vona að þið fáið tækifæri til að njóta kurteisi þeirra og herramennsku. Ég elska þetta lið og ég elska þessa leikmenn. Ég veit að þið munuð gera það líka,“ sagði Foley. „Sameinumst í kringum þessa flottu stráka og styðjum þá. Þeir eiga eftir að elska ykkur og þeir eiga eftir að elska Shreveport. Þið munuð líka elska þá. Þeir munu líka meta það mikils að fá að vera hér og þetta verður eitt af stórkoslegustu liðunum sem hafa spilað fyrir skólann,“ sagði Foley.I want Ed Foley to scream at me until I improve. https://t.co/iRfThHSzOp — David Roth (@david_j_roth) December 11, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Sjá meira