Klopp: UEFA hélt að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki Anton Ingi Leifsson skrifar 11. desember 2018 22:38 Hann brosti mikið í leikslok sá þýski. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var heldur betur stoltur af sínum mönnum eftir frábæran 1-0 sigur gegn Napoli á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld. Mark Mo Salah skaut Liverpool áfram í 16-liða úrslitin en sigurinn var ansi tæpur því í uppbótartíma fékk Napoli dauðafæri til að jafna metin. Þar bjargaði Alisson sínum mönnum. „Vá. Þvílíkur leikur. Ég er ekki viss um að einhver þjálfari geti verið stoltari en ég er í kvöld,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við BT Sport í leikslok og hélt áfram: „Í dag fengum við tækifæri til að sýna betri frammistöðu en við gerðum á Ítalíu og drengirnir spiluðu stórkostlega. Pressan okkar skilaði sér í því að þeir þurftu að breyta um leikplan og þeir fundu engin svör.“ „Salah gerði frábært mark og ég skil ekki hvernig Alisson varði þetta lokaskot. Þetta var ótrúlegt. Við gátum skorað meira en síðasta færið hjá Mane hefði ekki haft nein áhrif. Þetta er Anfield.“ „UEFA hélt væntanlega að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki. Ekki strax að minnsta kosti. Ég sagði að ef við myndum detta út, þá væri það ekki vegna frammistöðunnar í kvöld heldur þegar við töpuðum í Napoli. Í kvöld áttum við þó skilið að vinna,“ sagði Klopp skælbrosandi. Eðlilega. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var heldur betur stoltur af sínum mönnum eftir frábæran 1-0 sigur gegn Napoli á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld. Mark Mo Salah skaut Liverpool áfram í 16-liða úrslitin en sigurinn var ansi tæpur því í uppbótartíma fékk Napoli dauðafæri til að jafna metin. Þar bjargaði Alisson sínum mönnum. „Vá. Þvílíkur leikur. Ég er ekki viss um að einhver þjálfari geti verið stoltari en ég er í kvöld,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við BT Sport í leikslok og hélt áfram: „Í dag fengum við tækifæri til að sýna betri frammistöðu en við gerðum á Ítalíu og drengirnir spiluðu stórkostlega. Pressan okkar skilaði sér í því að þeir þurftu að breyta um leikplan og þeir fundu engin svör.“ „Salah gerði frábært mark og ég skil ekki hvernig Alisson varði þetta lokaskot. Þetta var ótrúlegt. Við gátum skorað meira en síðasta færið hjá Mane hefði ekki haft nein áhrif. Þetta er Anfield.“ „UEFA hélt væntanlega að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki. Ekki strax að minnsta kosti. Ég sagði að ef við myndum detta út, þá væri það ekki vegna frammistöðunnar í kvöld heldur þegar við töpuðum í Napoli. Í kvöld áttum við þó skilið að vinna,“ sagði Klopp skælbrosandi. Eðlilega.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira