Buffon farinn að leika jólasveininn í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2018 11:30 Gianluigi Buffon sem jólasveinninn. Vísir/Getty Gianluigi Buffon hélt upp á fertugsafmælið fyrr á þessu ári og það eru ekki margir eldri en hann á efsta stigi fótboltans. Buffon er á sínu fyrsta tímabili með Paris Saint-Germain eftir að hafa spilað yfir 500 leiki fyrir Juventus frá 2001 til 2018. Hvort sem það er aldurinn eða almenn góðmennska kappans þá var Buffon settur í það að leika jólasveininn fyrir Paris Saint-Germain eins og sjá má hér fyrir neðan. BBC þýddi það sem hann segir en hér enn neðar má sjá upprunalegu Twitter-færslu PSG.Gianluigi Buffon dressed as Santa Class from PSG this Christmas. pic.twitter.com/VhGi5Dc4dU — BBC Sport (@BBCSport) December 26, 2018 Gianluigi Buffon kom þarna nokkrum ungum stuðningsmönnum Paris Saint-Germain á óvart og fékk líka aðstoð frá liðsfélögum sínum Angel di Maria, Thiago Silva og Christopher Nkunku. Gianluigi Buffon hefur leikið 13 leiki í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með PSG og er búinn að fá á sig átta mörk. Hann hefur haldið fimm sinnum marki sínu hreinu. Þrír af þessum leikjum hafa verið í Meistaradeildinni en hann stóð í marki PSG í þremur síðustu leikjum liðsins í riðlakeppninni.#ChristmasSurprise Un Noël que ces enfants ne risquent pas d'oublier de sitôt... Notre @gianluigibuffon a revêtu son plus beau costume pour l'occasion ! — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) December 24, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Gianluigi Buffon hélt upp á fertugsafmælið fyrr á þessu ári og það eru ekki margir eldri en hann á efsta stigi fótboltans. Buffon er á sínu fyrsta tímabili með Paris Saint-Germain eftir að hafa spilað yfir 500 leiki fyrir Juventus frá 2001 til 2018. Hvort sem það er aldurinn eða almenn góðmennska kappans þá var Buffon settur í það að leika jólasveininn fyrir Paris Saint-Germain eins og sjá má hér fyrir neðan. BBC þýddi það sem hann segir en hér enn neðar má sjá upprunalegu Twitter-færslu PSG.Gianluigi Buffon dressed as Santa Class from PSG this Christmas. pic.twitter.com/VhGi5Dc4dU — BBC Sport (@BBCSport) December 26, 2018 Gianluigi Buffon kom þarna nokkrum ungum stuðningsmönnum Paris Saint-Germain á óvart og fékk líka aðstoð frá liðsfélögum sínum Angel di Maria, Thiago Silva og Christopher Nkunku. Gianluigi Buffon hefur leikið 13 leiki í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með PSG og er búinn að fá á sig átta mörk. Hann hefur haldið fimm sinnum marki sínu hreinu. Þrír af þessum leikjum hafa verið í Meistaradeildinni en hann stóð í marki PSG í þremur síðustu leikjum liðsins í riðlakeppninni.#ChristmasSurprise Un Noël que ces enfants ne risquent pas d'oublier de sitôt... Notre @gianluigibuffon a revêtu son plus beau costume pour l'occasion ! — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) December 24, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira