Handsprengju kastað í „kúrekann“ sem Gunnar kláraði Anton Ingi Leifsson skrifar 26. desember 2018 15:15 Gunnar og Oliveira fyrir bardagann. vísir/getty Alex Oliveira, UFC-kappinn sem Gunnar Nelson hafði betur gegn á dögunum, lenti í áflogum í heimabæ sínum í Brasilíu á jóladag. Oliveira er fæddur og uppalinn í Tres Rios, bæ sem er rétt fyrir utan Rio de Janeira. Hann fór á jóladag að kaupa bensín á bíl móður sinnar og sú ferð endaði illa. Á leið sinni á bensínstöðina sá Oliveira, oft nefndur kúrekinn, nokkra fjölskyldumeðlimi vera í áflogum svo hann stöðvaði bifreið sína. Skömmu síðar var sprengju kastað í átt að bílnum hans en kappinn staðfesti þetta í samtali við útvarpsstöð í heimalandinu. „Það kom maður og miðaði byssu að höfði frænda míns og þá byrjuðu átökin. Þeir voru með beitta hnífa og handsprengju. Þeir köstuðu handsprengju í átt að mér og hluti hennar endaði í löppinni á mér,“ sagði Oliveira. Oliveira fór á sjúkrahús í næsta nágrenni þar sem hann gekkst undir aðgerð en síðar um daginn fór hann á lögreglustöðina í bænum þar sem hann gerði grein fyrir máli sínu. Gunnar Nelson kláraði kúrekann í Toronto þann 8. desember síðastliðinn en eftir bardagann þurfti að sauma 38 spor í enni Brasilíumannsins. MMA Tengdar fréttir Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00 Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00 Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira
Alex Oliveira, UFC-kappinn sem Gunnar Nelson hafði betur gegn á dögunum, lenti í áflogum í heimabæ sínum í Brasilíu á jóladag. Oliveira er fæddur og uppalinn í Tres Rios, bæ sem er rétt fyrir utan Rio de Janeira. Hann fór á jóladag að kaupa bensín á bíl móður sinnar og sú ferð endaði illa. Á leið sinni á bensínstöðina sá Oliveira, oft nefndur kúrekinn, nokkra fjölskyldumeðlimi vera í áflogum svo hann stöðvaði bifreið sína. Skömmu síðar var sprengju kastað í átt að bílnum hans en kappinn staðfesti þetta í samtali við útvarpsstöð í heimalandinu. „Það kom maður og miðaði byssu að höfði frænda míns og þá byrjuðu átökin. Þeir voru með beitta hnífa og handsprengju. Þeir köstuðu handsprengju í átt að mér og hluti hennar endaði í löppinni á mér,“ sagði Oliveira. Oliveira fór á sjúkrahús í næsta nágrenni þar sem hann gekkst undir aðgerð en síðar um daginn fór hann á lögreglustöðina í bænum þar sem hann gerði grein fyrir máli sínu. Gunnar Nelson kláraði kúrekann í Toronto þann 8. desember síðastliðinn en eftir bardagann þurfti að sauma 38 spor í enni Brasilíumannsins.
MMA Tengdar fréttir Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00 Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00 Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira
Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00
Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00
Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00
Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15
Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30