Axel Óskar keyptur til Viking Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. desember 2018 14:09 Axel Óskar Andrésson fer alfarið til Viking. mynd/vikingfk.no Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stavangri er búið að kaupa íslenska varnarmanninn Axel Óskar Andrésson frá Reading á Englandi en frá þessu greinir norska félagið á heimasíðu sinni. Axel fór til Viking á láni í sumar og átti stóran þátt í því að koma liðinu úr B-deildinni og aftur upp í úrvalsdeildina þar sem að það spilar á næsta ári. Þessi tvítugi tröllvaxni miðvörður á 37 leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands en hann mun væntanlega spila sinn fyrsta A-landsleik í janúar þar sem að hann var valinn í A-hópinn sem fer til Katar í byrjun næsta árs og mætir þar Svíþjóð og Eistlandi.Delighted to sign a 3 year contract with @viking_fk. Wanna thank @ReadingFC for the last 5 years and wish them all the best in the future. Can't wait to get going pic.twitter.com/tlssCQQVDz— Axel Óskar Andrésson (@axelandresson) December 21, 2018 Axel Óskar er uppalinn hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ þar sem að hann spilaði ellefu leiki í deild og bikar árið 2014 aðeins fjórtán ára gamall áður en hann var fenginn til Reading. Miðvörðurinn öflugi var lánaður til Bath og Torquay í neðri deildum Englands og nú síðast til Viking þar sem að hann heillaði menn svo mikið að hann var keyptur til norska félagsins. Rík hefð er fyrir Íslendingum hjá Viking en Indriði Sigurðsson er þar goðsögn í lifanda lífi sem og Birkir Bjarnason en fyrir nokkrum árum voru fimm leikmenn á mála hjá liðinu á sama tíma. Það voru Jón Daði Böðvarsson, Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson og Indriði Sigurðsson. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stavangri er búið að kaupa íslenska varnarmanninn Axel Óskar Andrésson frá Reading á Englandi en frá þessu greinir norska félagið á heimasíðu sinni. Axel fór til Viking á láni í sumar og átti stóran þátt í því að koma liðinu úr B-deildinni og aftur upp í úrvalsdeildina þar sem að það spilar á næsta ári. Þessi tvítugi tröllvaxni miðvörður á 37 leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands en hann mun væntanlega spila sinn fyrsta A-landsleik í janúar þar sem að hann var valinn í A-hópinn sem fer til Katar í byrjun næsta árs og mætir þar Svíþjóð og Eistlandi.Delighted to sign a 3 year contract with @viking_fk. Wanna thank @ReadingFC for the last 5 years and wish them all the best in the future. Can't wait to get going pic.twitter.com/tlssCQQVDz— Axel Óskar Andrésson (@axelandresson) December 21, 2018 Axel Óskar er uppalinn hjá Aftureldingu í Mosfellsbæ þar sem að hann spilaði ellefu leiki í deild og bikar árið 2014 aðeins fjórtán ára gamall áður en hann var fenginn til Reading. Miðvörðurinn öflugi var lánaður til Bath og Torquay í neðri deildum Englands og nú síðast til Viking þar sem að hann heillaði menn svo mikið að hann var keyptur til norska félagsins. Rík hefð er fyrir Íslendingum hjá Viking en Indriði Sigurðsson er þar goðsögn í lifanda lífi sem og Birkir Bjarnason en fyrir nokkrum árum voru fimm leikmenn á mála hjá liðinu á sama tíma. Það voru Jón Daði Böðvarsson, Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson og Indriði Sigurðsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn