Föstudagsplaylisti Anda Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 21. desember 2018 14:00 Listinn að þessu sinni er í formi andagiftar. vísir/aðsend Andi, sem heitir réttu nafni Andri Eyjólfsson, spígsporaði kæruleysislega fram á sjónarsviðið árið 2016 með sína fyrstu plötu í farteskinu. Hún vakti verðskuldaða athygli á meðan Andi valsaði blístrandi áfram. Til að mynda var hún valin næstbesta plata ársins af Straumi.Í ár gaf hann svo út plötuna Allt í einu sem heldur hlustandanum á fleygiferð eftir sömu afslöppuðu ítölsku diskókappakstursbrautinni og fyrri platan. Hún toppaði svo fyrirrennara sinn og var valin besta plata ársins hjá Straumi.„Listinn er tvískiptur,“ sagði Andri um lagasamsetninguna, „en öll lögin eiga það sameiginlegt að hverfast í kringum teknótónlist.“ Laugardaginn 29. desember hitar Andri tvívegis upp fyrir Grísalappalísu á Húrra, fyrst með dularfullu hljómsveitinni Ryba, og síðan sem Andi. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Andi, sem heitir réttu nafni Andri Eyjólfsson, spígsporaði kæruleysislega fram á sjónarsviðið árið 2016 með sína fyrstu plötu í farteskinu. Hún vakti verðskuldaða athygli á meðan Andi valsaði blístrandi áfram. Til að mynda var hún valin næstbesta plata ársins af Straumi.Í ár gaf hann svo út plötuna Allt í einu sem heldur hlustandanum á fleygiferð eftir sömu afslöppuðu ítölsku diskókappakstursbrautinni og fyrri platan. Hún toppaði svo fyrirrennara sinn og var valin besta plata ársins hjá Straumi.„Listinn er tvískiptur,“ sagði Andri um lagasamsetninguna, „en öll lögin eiga það sameiginlegt að hverfast í kringum teknótónlist.“ Laugardaginn 29. desember hitar Andri tvívegis upp fyrir Grísalappalísu á Húrra, fyrst með dularfullu hljómsveitinni Ryba, og síðan sem Andi.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“