Sara: Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári. Í sjöunda skipti, loksins Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. desember 2018 13:35 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018 en kjörið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gærkvöldi og í kjölfarið tók Tómas Þór Þórðarson viðtal við Söru sem sjá má í heild sinni efst í fréttinni. „Ólýsanleg tilfinning. Ég fékk alveg smá í magann. Þetta er ótrúlega mikill heiður. í fyrsta lagi að vera í topp 10 með þessu frábæra íþróttafólki á þeim lista og hvað þá að vinna. Þetta er mesti heiður sem hægt er að fá sem íþróttamaður á Íslandi,“ sagði Sara. „Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári og í sjöunda skipti loksins,“ sagði Sara þegar hún spurð hvort hún hefði íhugað að fylgjast með kjörinu úr fjarlægð í þetta skiptið. Þetta var í fyrsta sinn sem Sara er valin íþróttamaður ársins en sjö sinnum hefur hún verið á meðal tíu efstu. 2018 var litríkt hjá Söru en hún var í lykilhlutverki hjá Wolfsburg sem fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Lyon. Wolfsburg eitt allra sterkasta lið heims og vann tvöfalt í Þýskalandi. Þá var hún nálægt því að leiða íslenska landsliðið inn í lokakeppni HM en það gekk ekki eftir. „Stundum þarf maður að fara í gegnum ákveðið mótlæti til að vinna þessa titla og verða betri. Hvernig maður bregst við mótlæti sýnir hvernig karakter maður er og ég hef alltaf toppað sjálfa mig eftir mótlæti.“ Íslenski boltinn Íþróttamaður ársins Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018 en kjörið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gærkvöldi og í kjölfarið tók Tómas Þór Þórðarson viðtal við Söru sem sjá má í heild sinni efst í fréttinni. „Ólýsanleg tilfinning. Ég fékk alveg smá í magann. Þetta er ótrúlega mikill heiður. í fyrsta lagi að vera í topp 10 með þessu frábæra íþróttafólki á þeim lista og hvað þá að vinna. Þetta er mesti heiður sem hægt er að fá sem íþróttamaður á Íslandi,“ sagði Sara. „Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári og í sjöunda skipti loksins,“ sagði Sara þegar hún spurð hvort hún hefði íhugað að fylgjast með kjörinu úr fjarlægð í þetta skiptið. Þetta var í fyrsta sinn sem Sara er valin íþróttamaður ársins en sjö sinnum hefur hún verið á meðal tíu efstu. 2018 var litríkt hjá Söru en hún var í lykilhlutverki hjá Wolfsburg sem fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Lyon. Wolfsburg eitt allra sterkasta lið heims og vann tvöfalt í Þýskalandi. Þá var hún nálægt því að leiða íslenska landsliðið inn í lokakeppni HM en það gekk ekki eftir. „Stundum þarf maður að fara í gegnum ákveðið mótlæti til að vinna þessa titla og verða betri. Hvernig maður bregst við mótlæti sýnir hvernig karakter maður er og ég hef alltaf toppað sjálfa mig eftir mótlæti.“
Íslenski boltinn Íþróttamaður ársins Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn