Fiskskortur er nú í búðunum Baldur Guðmundsson skrifar 9. janúar 2019 06:45 Fiskborðin tæmast fljótt um þessar mundir. Fiskleysi hefur víða gert vart við sig á höfuðborgarsvæðinu á nýju ári. Bæði er þar um að kenna neyslumynstri Íslendinga en einnig tíðarfari. „Þetta gerist eftir hver einustu áramót,“ segir heildsalinn Sigurður Örn Arnarson, eigandi Sæbjargar – Sjófisks. „Fólk veður úr svínakjötinu í fiskinn. Við höfum ekki undan.“ Sæbjörg – Sjófiskur sér verslunum Krónunnar fyrir fiski, ásamt tugum veitingastaða, skóla og nokkrum fiskbúðum. Sigurður segir fiskverkendur ekki hafa undan, þó unnið hafi verið alla liðna helgi. Nýja árið hafi auk þess byrjað með brælu, sem staðið hafi yfir fram yfir helgi. Fyrir vikið hafi minni bátarnir ekki komist út. Sigurður segir sjómenn almennt í landi yfir áramótin. Flestir stærri bátarnir fari út þriðja, fjórða eða fimmta janúar. Það taki fáeina daga að veiða, koma með afla í land og verka hann. Íslendingar eru sólgnir í kjötmeti yfir hátíðarnar samkvæmt skoðanakönnunum. Eftir allt kjötátið verður eitthvað léttara fyrir valinu, gjarnan fiskur. „Þetta er okkar jólavertíð. Þetta gerist í kring um páska, jól og verslunarmannahelgar,“ segir Sigurður. Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Sjá meira
Fiskleysi hefur víða gert vart við sig á höfuðborgarsvæðinu á nýju ári. Bæði er þar um að kenna neyslumynstri Íslendinga en einnig tíðarfari. „Þetta gerist eftir hver einustu áramót,“ segir heildsalinn Sigurður Örn Arnarson, eigandi Sæbjargar – Sjófisks. „Fólk veður úr svínakjötinu í fiskinn. Við höfum ekki undan.“ Sæbjörg – Sjófiskur sér verslunum Krónunnar fyrir fiski, ásamt tugum veitingastaða, skóla og nokkrum fiskbúðum. Sigurður segir fiskverkendur ekki hafa undan, þó unnið hafi verið alla liðna helgi. Nýja árið hafi auk þess byrjað með brælu, sem staðið hafi yfir fram yfir helgi. Fyrir vikið hafi minni bátarnir ekki komist út. Sigurður segir sjómenn almennt í landi yfir áramótin. Flestir stærri bátarnir fari út þriðja, fjórða eða fimmta janúar. Það taki fáeina daga að veiða, koma með afla í land og verka hann. Íslendingar eru sólgnir í kjötmeti yfir hátíðarnar samkvæmt skoðanakönnunum. Eftir allt kjötátið verður eitthvað léttara fyrir valinu, gjarnan fiskur. „Þetta er okkar jólavertíð. Þetta gerist í kring um páska, jól og verslunarmannahelgar,“ segir Sigurður.
Birtist í Fréttablaðinu Neytendur Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Sjá meira