Segir ómögulegt að elska konur yfir fimmtugu Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2019 10:49 Yann Moxi. Getty/Foc Kan Franski rithöfundurinn og þáttastjórnandinn Yann Moix hefur valdið usla í heimalandi sínu eftir að hann sagðist eiga ómögulegt að elska konur sem væru fimmtugar eða eldri, þrátt fyrir að hann sjálfur sé fimmtugur. Í nýlegu viðtali sagði hann að konur á sama aldri og hann væru of gamlar. Hann sagði þó koma til greina að elska fimmtuga konu þegar hann sjálfur væri orðinn eldri. „Ég er meira fyrir líkama yngri kvenna, svo einfalt er það,“ sagði Moix. „Líkami 25 ára konu er makalaus. Líkami fimmtugrar konu er alls ekkert merkilegur.“ Moix sagðist einnig vera mest fyrir asískar konur og þá sérstaklega konur frá Kóreu, Kína og Japan. Þær þyrftu þó að vera tiltölulega vel efnaðar til að hann færi út með þeim, án þess að skammast sín.Ummæli Moix voru harðlega gagnrýnd í Frakklandi og víðar. Fréttakonan og rithöfundurinn birti Colombe Schneck birti mynd af afturenda sínum á Instagram þar sem hún sagði: „Gjörðu svo vel. Rass 52 ára konu. Þvílíkt fífl sem þú ert. Þú veist ekki hverju þú ert að missa af.“ Hún eyddi svo myndinni. Þrátt fyrir gagnrýnina segist Moix ekki sjá eftir ummælunum og ekki sé honum um að kenna. Þess í stað sé hann í raun fangi eigin langana. Hann elski þá sem hann vilji og þurfi ekki að svara fyrir eigin smekk.„Allir eru fangar eigin langana. Ég er fangi minna. Það kemur engan veginn niður á fimmtugri konu að ég vilji ekki sænga hjá henni,“ sagði Moix. Hann bætti við að konur á hans aldri hefðu þar að auki engan áhuga á honum. Hann væri í rauninni bara barn og þær hefðu betri hluti að gera en að draga taugaveiklaðan mann eins og hann á eftir sér. Frakkland Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Sjá meira
Franski rithöfundurinn og þáttastjórnandinn Yann Moix hefur valdið usla í heimalandi sínu eftir að hann sagðist eiga ómögulegt að elska konur sem væru fimmtugar eða eldri, þrátt fyrir að hann sjálfur sé fimmtugur. Í nýlegu viðtali sagði hann að konur á sama aldri og hann væru of gamlar. Hann sagði þó koma til greina að elska fimmtuga konu þegar hann sjálfur væri orðinn eldri. „Ég er meira fyrir líkama yngri kvenna, svo einfalt er það,“ sagði Moix. „Líkami 25 ára konu er makalaus. Líkami fimmtugrar konu er alls ekkert merkilegur.“ Moix sagðist einnig vera mest fyrir asískar konur og þá sérstaklega konur frá Kóreu, Kína og Japan. Þær þyrftu þó að vera tiltölulega vel efnaðar til að hann færi út með þeim, án þess að skammast sín.Ummæli Moix voru harðlega gagnrýnd í Frakklandi og víðar. Fréttakonan og rithöfundurinn birti Colombe Schneck birti mynd af afturenda sínum á Instagram þar sem hún sagði: „Gjörðu svo vel. Rass 52 ára konu. Þvílíkt fífl sem þú ert. Þú veist ekki hverju þú ert að missa af.“ Hún eyddi svo myndinni. Þrátt fyrir gagnrýnina segist Moix ekki sjá eftir ummælunum og ekki sé honum um að kenna. Þess í stað sé hann í raun fangi eigin langana. Hann elski þá sem hann vilji og þurfi ekki að svara fyrir eigin smekk.„Allir eru fangar eigin langana. Ég er fangi minna. Það kemur engan veginn niður á fimmtugri konu að ég vilji ekki sænga hjá henni,“ sagði Moix. Hann bætti við að konur á hans aldri hefðu þar að auki engan áhuga á honum. Hann væri í rauninni bara barn og þær hefðu betri hluti að gera en að draga taugaveiklaðan mann eins og hann á eftir sér.
Frakkland Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Sjá meira