Real Madrid kæmist ekki í Meistaradeildina ef spænska deildin endaði núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2019 08:15 Það gengur lítið hjá Sergio Ramos og Evrópumeisturum Real Madrid. Getty/Gonzalo Arroyo Moreno Real Madrid er ekki meðal fjögurra efstu liðanna í spænsku deildinni eftir tap á móti Real Sociedad á heimavelli um helgina. Real Madrid er með 30 stig, einu stigi minna en Alavés sem situr í fjórða og síðasta sætinu sem hefur þátttökurrétt í Meistaradeildionni á næstu leiktíð. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú ár og komst í sextán liða úrslit keppninnar sem hefjast í næsta mánuði. Með sama áframhaldi þarf Real Madrid liðið hreinlega að vinna Meistaradeildina fjórða árið í röð til að vera með í Meistaradeildinni keppnistímabilið 2019-2020. Real Sociedad var þarna að vinna sinn fyrsta leik á Santiago Bernabeu í fimmtán ár og Sociedad hafði líka tapað fjórum deildarleikjum í röð fyrir leikinn.Real Madrid have lost six games in La Liga this season, as many league defeats as they suffered in the whole of last season. They currently sit fifth in La Liga. pic.twitter.com/Xiv3rJzrsa — Squawka Football (@Squawka) January 6, 2019Real Madrid hefur nú tapað sex deildarleikjum á tímabilinu eða jafnmörgum og liðið tapaði allt síðasta tímabil. Barcelona er með fimm stiga forskot á Atletico Madrid toppnum og Börsungar eru með tíu stigum meira en erkifjendur þeirra í Real Madrid.Real Madrid have lost their first home league game of a calendar year for the second successive year: Jan 2018: Real Madrid 0-1 Villarreal Jan 2019: Real Madrid 0-2 Real Sociedad Undone again at the Bernabéu. pic.twitter.com/yVfTnX3gOX — Squawka Football (@Squawka) January 6, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Sjá meira
Real Madrid er ekki meðal fjögurra efstu liðanna í spænsku deildinni eftir tap á móti Real Sociedad á heimavelli um helgina. Real Madrid er með 30 stig, einu stigi minna en Alavés sem situr í fjórða og síðasta sætinu sem hefur þátttökurrétt í Meistaradeildionni á næstu leiktíð. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú ár og komst í sextán liða úrslit keppninnar sem hefjast í næsta mánuði. Með sama áframhaldi þarf Real Madrid liðið hreinlega að vinna Meistaradeildina fjórða árið í röð til að vera með í Meistaradeildinni keppnistímabilið 2019-2020. Real Sociedad var þarna að vinna sinn fyrsta leik á Santiago Bernabeu í fimmtán ár og Sociedad hafði líka tapað fjórum deildarleikjum í röð fyrir leikinn.Real Madrid have lost six games in La Liga this season, as many league defeats as they suffered in the whole of last season. They currently sit fifth in La Liga. pic.twitter.com/Xiv3rJzrsa — Squawka Football (@Squawka) January 6, 2019Real Madrid hefur nú tapað sex deildarleikjum á tímabilinu eða jafnmörgum og liðið tapaði allt síðasta tímabil. Barcelona er með fimm stiga forskot á Atletico Madrid toppnum og Börsungar eru með tíu stigum meira en erkifjendur þeirra í Real Madrid.Real Madrid have lost their first home league game of a calendar year for the second successive year: Jan 2018: Real Madrid 0-1 Villarreal Jan 2019: Real Madrid 0-2 Real Sociedad Undone again at the Bernabéu. pic.twitter.com/yVfTnX3gOX — Squawka Football (@Squawka) January 6, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti