Whelan formlega ákærður fyrir njósnir Samúel Karl Ólason skrifar 3. janúar 2019 16:07 Paul Whelan er sagður öryggisstjóri bílapartabirgja í Michigan í Bandaríkjunum. Hann var handtekinn í Moskvu á föstudag. Vísir/EPA Bandaríkjamaðurinn Paul Whelan hefur verið ákærður fyrir njósnir í Rússlandi. Hann var handtekinn þann 28. desember en hann er fyrrverandi landgönguliði. Fjölskylda hans segir Whelan hafa verið í Rússlandi vegna brúðkaups og hann hafi reglulega ferðast til Rússlands. Yfirvöld Rússlands hafa ekki opinberað um hvað hann er sakaður en segja hann hafa verið handtekinn við njósnir. Whelan hefur ekki verið í samskiptum við fjölskyldu sína en Jon Huntsman, sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi hitti hann í gærkvöldi.Sjá einnig: Fjölskylda meints njósnara segir hann saklausanRússneskur fjölmiðill, Rosbalt fréttaveitan, segir Whelan hafa verið handtekinn með USB-drif í fórum sínum og á því drifi hafi fundist leynilegur nafnalisti. Guardian vitnar í Rosbalt og segir rússneskan borgara hafa heimsótt Whelan á hótelherbergi hans og látið hann fá umrætt drif. Hann hafi verið handtekinn í kjölfarið.Þetta eru ekki staðfestar fregnir og Rosbalt segir ekki hvað hafi orðið af Rússanum sem afhenti Whelan drifið. Lögmaður Whelan segir hann við góða heilsu og í góðu skapi. Í samtali við New York Times, segir lögmaðurinn að gott skap Whelan hafi komið sér á óvart. Hann segir þar að auki að hann gruni að Whelan hafi verið undir eftirliti í einhvern tíma.. Bandaríkin Rússland Tengdar fréttir Meintur njósnari sigldi um eyjar Breiðafjarðar Íbúar í Stykkishólmi urðu heldur en ekki hissa þegar þeir sáu meintan bandarískan njósnara í haldi Rússa sýndan í umhverfi Breiðafjarðar í heimspressunni í gærkvöldi. 2. janúar 2019 21:45 Bandaríkjamaður handtekinn fyrir njósnir í Moskvu Öryggisstofnun Rússlands, FSB, hefur handtekið bandarískan ríkisborgara og sakað hann um njósnir. 31. desember 2018 12:23 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Paul Whelan hefur verið ákærður fyrir njósnir í Rússlandi. Hann var handtekinn þann 28. desember en hann er fyrrverandi landgönguliði. Fjölskylda hans segir Whelan hafa verið í Rússlandi vegna brúðkaups og hann hafi reglulega ferðast til Rússlands. Yfirvöld Rússlands hafa ekki opinberað um hvað hann er sakaður en segja hann hafa verið handtekinn við njósnir. Whelan hefur ekki verið í samskiptum við fjölskyldu sína en Jon Huntsman, sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi hitti hann í gærkvöldi.Sjá einnig: Fjölskylda meints njósnara segir hann saklausanRússneskur fjölmiðill, Rosbalt fréttaveitan, segir Whelan hafa verið handtekinn með USB-drif í fórum sínum og á því drifi hafi fundist leynilegur nafnalisti. Guardian vitnar í Rosbalt og segir rússneskan borgara hafa heimsótt Whelan á hótelherbergi hans og látið hann fá umrætt drif. Hann hafi verið handtekinn í kjölfarið.Þetta eru ekki staðfestar fregnir og Rosbalt segir ekki hvað hafi orðið af Rússanum sem afhenti Whelan drifið. Lögmaður Whelan segir hann við góða heilsu og í góðu skapi. Í samtali við New York Times, segir lögmaðurinn að gott skap Whelan hafi komið sér á óvart. Hann segir þar að auki að hann gruni að Whelan hafi verið undir eftirliti í einhvern tíma..
Bandaríkin Rússland Tengdar fréttir Meintur njósnari sigldi um eyjar Breiðafjarðar Íbúar í Stykkishólmi urðu heldur en ekki hissa þegar þeir sáu meintan bandarískan njósnara í haldi Rússa sýndan í umhverfi Breiðafjarðar í heimspressunni í gærkvöldi. 2. janúar 2019 21:45 Bandaríkjamaður handtekinn fyrir njósnir í Moskvu Öryggisstofnun Rússlands, FSB, hefur handtekið bandarískan ríkisborgara og sakað hann um njósnir. 31. desember 2018 12:23 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Meintur njósnari sigldi um eyjar Breiðafjarðar Íbúar í Stykkishólmi urðu heldur en ekki hissa þegar þeir sáu meintan bandarískan njósnara í haldi Rússa sýndan í umhverfi Breiðafjarðar í heimspressunni í gærkvöldi. 2. janúar 2019 21:45
Bandaríkjamaður handtekinn fyrir njósnir í Moskvu Öryggisstofnun Rússlands, FSB, hefur handtekið bandarískan ríkisborgara og sakað hann um njósnir. 31. desember 2018 12:23