Fastagestur í Curb Your Enthusiasm er látinn Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2019 08:21 Bob Einstein og Larry David. Getty Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Einstein er látinn, 76 ára að aldri. Einstein er þekktastur fyrir að hafa persónuna Super Dave Osborne, áhættuleikarann bjartsýna sem birtist reglulega í eigin þáttum og helstu spjallþáttunum í bandarísku sjónvarpi. Einstein var einnig reglulegur gestur í þáttum Larry David, Curb Your Enthusiasm, þar sem hann fór með hlutverk Marty Funkhouser sem átti, líkt og flestar persónur þáttanna, í mjög sérstöku sambandi við persónu Larry David. David minntist Einstein í gær og sagðist aldrei hafa séð leikara elska að fara með hlutverk sitt meira en Einstein að túlka Funkhouser. Einstein fór einnig með hlutverk í myndinni Ocean‘s Thirteen og þáttunum Arrested Development. Bandarískir fjölmiðlar greindu nýverið frá því að Einstein hafi greinst með krabbamein.We lost a friend today. thanks for all of the laughs on Curb Your Enthusiasm. Our love to Bob’s family. #BobEinstein#SuperDave. The comedy world will miss you. pic.twitter.com/aLIjq8LoVP — Cheryl Hines (@CherylHines) January 2, 2019I’m in shock. I knew him forever. to his loved ones. His long career is hard to match. His role on #curbyourenthusiasm was excruciatingly brilliant! Our cast and crew will be devastated. He was so loved. He told me how much he loved LD and Curb. RIP buddy. @HBOpic.twitter.com/G8f5PoffuF — Richard Lewis (@TheRichardLewis) January 2, 2019 Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Einstein er látinn, 76 ára að aldri. Einstein er þekktastur fyrir að hafa persónuna Super Dave Osborne, áhættuleikarann bjartsýna sem birtist reglulega í eigin þáttum og helstu spjallþáttunum í bandarísku sjónvarpi. Einstein var einnig reglulegur gestur í þáttum Larry David, Curb Your Enthusiasm, þar sem hann fór með hlutverk Marty Funkhouser sem átti, líkt og flestar persónur þáttanna, í mjög sérstöku sambandi við persónu Larry David. David minntist Einstein í gær og sagðist aldrei hafa séð leikara elska að fara með hlutverk sitt meira en Einstein að túlka Funkhouser. Einstein fór einnig með hlutverk í myndinni Ocean‘s Thirteen og þáttunum Arrested Development. Bandarískir fjölmiðlar greindu nýverið frá því að Einstein hafi greinst með krabbamein.We lost a friend today. thanks for all of the laughs on Curb Your Enthusiasm. Our love to Bob’s family. #BobEinstein#SuperDave. The comedy world will miss you. pic.twitter.com/aLIjq8LoVP — Cheryl Hines (@CherylHines) January 2, 2019I’m in shock. I knew him forever. to his loved ones. His long career is hard to match. His role on #curbyourenthusiasm was excruciatingly brilliant! Our cast and crew will be devastated. He was so loved. He told me how much he loved LD and Curb. RIP buddy. @HBOpic.twitter.com/G8f5PoffuF — Richard Lewis (@TheRichardLewis) January 2, 2019
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira