Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2019 22:02 Van Gerwen er heimsmeistari í pílu 2019. vísir/getty Michael van Gerwen er heimsmeistari í pílu í þriðja sinn eftir sigur á Michael Smith í úrslitaleiknum, 7-3, sem fór fram í Alexander Palace í Lundúnum í kvöld. Van Gerwen var í miklu stuði í upphafi. Hann hitti og hitti á meðan Smith virtist vera eilítið piraraður. Látbragð Van Gerwen virtist pirra Smith. Hollendingurinn byrjaði af rosalegum krafti og vann fyrstu fjögur settin. Það var óvanalegt að sjá Smith sem virtist vera pirraður og lét Van Gerwen ganga yfir sig. Eftir fjórða settið fór Englendingurinn hins vegar í gang. Hann tók tvö sett í röð og minnkaði muninn í 4-2. Salurinn var með Smith og setti smá pressu á Van Gerwen. Sá hollenski bognaði en brotnaði þó ekki undan pressunni. Hann vann næstu tvo leiki og kom sér í 6-2 áður en Smith kom sér aftur inn eftir spennutrylli er hann minnkaði muninn í 6-3. Þá tók Hollendingurinn við sér og rúllaði yfir Þetta er í þriðja sinn sem Michael van Gerwen verður heimsmeistari í pílu, síðast fyrir tveimur árum, en á síðasta ári fór hann í undanúrslitin þar sem hann datt út. Smith hefur aldrei komist eins langt og í ár en lengst hafði hann náð í átta liða úrslitin 2016. Á síðasta ári datt hann út í þrðju umferðinni en á síðasta ári tapaði Smith fyrir van Gerwen í úrvalsdeildinni í pílu.Gangur leiksins (Van Gerwen - Smith): 1-0 2-0 3-0 4-0 4-1 4-2 5-2 6-2 6-3 7-3 @MvG180 is the 2019 @OfficialPDC World Champion.4 Masters4 Premier Leagues4 European Championships4 World Grand Prixs4 Player Championship Finals3 World Championships3 Grand Slams2 World Matchplays2 UK Opens Unstoppable. pic.twitter.com/O83yeTRbXs— SPORF (@Sporf) January 1, 2019 MVG WINS @MvG180 beats @BullyBoy180 to win his third PDC World Championship title. Watch on Sky Sports Darts or follow here: https://t.co/kK7bKxrkxj pic.twitter.com/lp7K4OE3wA— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2019 Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. janúar 2019 16:00 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Michael van Gerwen er heimsmeistari í pílu í þriðja sinn eftir sigur á Michael Smith í úrslitaleiknum, 7-3, sem fór fram í Alexander Palace í Lundúnum í kvöld. Van Gerwen var í miklu stuði í upphafi. Hann hitti og hitti á meðan Smith virtist vera eilítið piraraður. Látbragð Van Gerwen virtist pirra Smith. Hollendingurinn byrjaði af rosalegum krafti og vann fyrstu fjögur settin. Það var óvanalegt að sjá Smith sem virtist vera pirraður og lét Van Gerwen ganga yfir sig. Eftir fjórða settið fór Englendingurinn hins vegar í gang. Hann tók tvö sett í röð og minnkaði muninn í 4-2. Salurinn var með Smith og setti smá pressu á Van Gerwen. Sá hollenski bognaði en brotnaði þó ekki undan pressunni. Hann vann næstu tvo leiki og kom sér í 6-2 áður en Smith kom sér aftur inn eftir spennutrylli er hann minnkaði muninn í 6-3. Þá tók Hollendingurinn við sér og rúllaði yfir Þetta er í þriðja sinn sem Michael van Gerwen verður heimsmeistari í pílu, síðast fyrir tveimur árum, en á síðasta ári fór hann í undanúrslitin þar sem hann datt út. Smith hefur aldrei komist eins langt og í ár en lengst hafði hann náð í átta liða úrslitin 2016. Á síðasta ári datt hann út í þrðju umferðinni en á síðasta ári tapaði Smith fyrir van Gerwen í úrvalsdeildinni í pílu.Gangur leiksins (Van Gerwen - Smith): 1-0 2-0 3-0 4-0 4-1 4-2 5-2 6-2 6-3 7-3 @MvG180 is the 2019 @OfficialPDC World Champion.4 Masters4 Premier Leagues4 European Championships4 World Grand Prixs4 Player Championship Finals3 World Championships3 Grand Slams2 World Matchplays2 UK Opens Unstoppable. pic.twitter.com/O83yeTRbXs— SPORF (@Sporf) January 1, 2019 MVG WINS @MvG180 beats @BullyBoy180 to win his third PDC World Championship title. Watch on Sky Sports Darts or follow here: https://t.co/kK7bKxrkxj pic.twitter.com/lp7K4OE3wA— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2019
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. janúar 2019 16:00 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. janúar 2019 16:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum