Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2019 16:00 Þessir tveir munu berjast í kvöld. vísir/getty Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Í úrslitaleiknum mætast þeir Michael Smith og Michael van Gerwen en sá síðarnefndi er talinn mun sigurstranglegri fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Hollendingurinn getur nefnilega tryggt sér sinn þriðja heimsmeistaratitil í kvöld. Hann stóð uppi sem sigurvegari 2014 og 2017 en fór í undanúrslitin í fyrra og vinni hann í kvöld getur bæst í hóp með Phil Taylor en Taylor er eini maðurinn sem hefur þrisvar sinnum staðið uppi sem sigurvegari á HM í pílu. Van Gerwen gerði sér lítið fyrir og gekk frá hinum öfluga Gary Anderson í undanúrslitunum en lokatölur urðu 6-1 eftir að Gerwen hafði komist í 5-0. Smith hefur ekki komist svona langt áður. Hann er í leit að sínum fyrsta risa titli en Smith tapaði í úrslitaleiknum í úrvalsdeildinni gegn Van Gerwen í maí síðastliðnum. Saga Smith er ekki eins farsæl í pílunni eins og Van Gerwen en hann mun heldur betur skrifa sig í sögubækurnar takist honum að klára Hollendinginn í kvöld. Stöð 2 Sport mun að sjálfsögðu sýna frá þessum magnaða leik í kvöld en útsendingin frá Alexander Palace í Lundúnum hefst klukkan 20.00.This is how I got here. Now I need to do it again.Tonight is the match we all want to play in.The World Championship final. @SkySports pic.twitter.com/iCmqHggnZx— Michael Van Gerwen (@MvG180) January 1, 2019 More of this tonight please. Just getting ready now and prepared for my moment and my time to give everything I have to lift this title. https://t.co/mlHguqzb7Q— Michael Smith (@BullyBoy180) January 1, 2019 Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Í úrslitaleiknum mætast þeir Michael Smith og Michael van Gerwen en sá síðarnefndi er talinn mun sigurstranglegri fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Hollendingurinn getur nefnilega tryggt sér sinn þriðja heimsmeistaratitil í kvöld. Hann stóð uppi sem sigurvegari 2014 og 2017 en fór í undanúrslitin í fyrra og vinni hann í kvöld getur bæst í hóp með Phil Taylor en Taylor er eini maðurinn sem hefur þrisvar sinnum staðið uppi sem sigurvegari á HM í pílu. Van Gerwen gerði sér lítið fyrir og gekk frá hinum öfluga Gary Anderson í undanúrslitunum en lokatölur urðu 6-1 eftir að Gerwen hafði komist í 5-0. Smith hefur ekki komist svona langt áður. Hann er í leit að sínum fyrsta risa titli en Smith tapaði í úrslitaleiknum í úrvalsdeildinni gegn Van Gerwen í maí síðastliðnum. Saga Smith er ekki eins farsæl í pílunni eins og Van Gerwen en hann mun heldur betur skrifa sig í sögubækurnar takist honum að klára Hollendinginn í kvöld. Stöð 2 Sport mun að sjálfsögðu sýna frá þessum magnaða leik í kvöld en útsendingin frá Alexander Palace í Lundúnum hefst klukkan 20.00.This is how I got here. Now I need to do it again.Tonight is the match we all want to play in.The World Championship final. @SkySports pic.twitter.com/iCmqHggnZx— Michael Van Gerwen (@MvG180) January 1, 2019 More of this tonight please. Just getting ready now and prepared for my moment and my time to give everything I have to lift this title. https://t.co/mlHguqzb7Q— Michael Smith (@BullyBoy180) January 1, 2019
Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira