Föstudagsplaylisti Ólafs Arnalds Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 18. janúar 2019 12:30 Viðburðaríkt ár að baki hjá Ólafi. fbl/ernir Tónlistarmanninn Ólaf Arnalds þarf vart að kynna, en þungarokkstrommarinn sem gekk á vit nýklassíkurinnar og uppskar heimsfrægð setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi þessa vikuna. Listinn er rólegur að yfirbragði, en hann er einmitt ætlaður til þess að slaka á eða losa um spennu. Svokölluð „unwind“ tónlist.Plata hans re:member sem kom út í ágúst síðastliðnum var valin ein af bestu plötum ársins hjá nokkrum virtustu tónlistarmiðlum heims, þ.á.m. NPR og The Line of Best Fit. Ólafur var einnig valinn listamaður ársins hjá Reykjavík Grapevine nú á dögunum. Fram undan hjá honum er tónleikaferðalag um allan heim sem teygir sig út árið. Fyrstu tónleikarnir eru í Mexíkó 23. janúar, en hann þræðir sig svo um Bandaríkin, Kanada og Evrópu næstu níu vikur á eftir. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarmanninn Ólaf Arnalds þarf vart að kynna, en þungarokkstrommarinn sem gekk á vit nýklassíkurinnar og uppskar heimsfrægð setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi þessa vikuna. Listinn er rólegur að yfirbragði, en hann er einmitt ætlaður til þess að slaka á eða losa um spennu. Svokölluð „unwind“ tónlist.Plata hans re:member sem kom út í ágúst síðastliðnum var valin ein af bestu plötum ársins hjá nokkrum virtustu tónlistarmiðlum heims, þ.á.m. NPR og The Line of Best Fit. Ólafur var einnig valinn listamaður ársins hjá Reykjavík Grapevine nú á dögunum. Fram undan hjá honum er tónleikaferðalag um allan heim sem teygir sig út árið. Fyrstu tónleikarnir eru í Mexíkó 23. janúar, en hann þræðir sig svo um Bandaríkin, Kanada og Evrópu næstu níu vikur á eftir.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“