Dana: Ég tek ekki þátt í þessu kjaftæði með ykkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2019 13:00 Greg Hardy í búrinu í Contender-þætti Dana White. vísir/getty Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. Hardy var frábær leikmaður hjá Dallas Cowboys en utan vallar varð hann sjálfum sér ítrekað til skammar. Hann fékk til að mynda tíu leikja bann árið 2014 fyrir að ganga í skrokk á unnustu sinni. Ferill hans í NFL-deildinni var því stuttur Það er ekki bara að Hardy sé að berjast um helgina heldur er Rachael Ostovich einnig að berjast þá en eiginmaður hennar gekk í skrokk á henni í nóvember. Málið þykir vera allt hið versta fyrir UFC og Dana White, forseti UFC, tók ekki vel í spurningar blaðamanna um málið í Kanada rétt fyrir jól. „Ég ætla ekki að tala meira um Greg Hardy. Ég ætla ekki að taka þátt í þessu kjaftæði með ykkur. Hann er á skrá hjá UFC og ekki meira um það að segja,“ sagði White og augljóst að spurningar um Hardy og Ostovich fóru í taugarnar á honum. „Það geta allir verið viðkvæmir fyrir öllu. Ykkur finnst þetta vera stórmál en henni er alveg sama. Hún hefur beðið um að fá ekki fleiri spurningar um þetta mál.“ Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt að Hardy sé að berjast þetta kvöld er hinn virti MMA-blaðamaður Ariel Helwani. Hann ræddi þá skoðun sína við Hardy á blaðamannafundi í gær. Áhugavert að sjá.I had a lot to say about @GregHardyJr on @FirstTake and other @espn shows yesterday. I said I didn’t think he should be on Saturday’s card, among other things. I said that to him face to face today, as well, and this was his response: (Full interview: https://t.co/jhCrfgsOHj) pic.twitter.com/PHyL2lIeAY — Ariel Helwani (@arielhelwani) January 18, 2019 Hardy hefur barist þrisvar sem atvinnumaður og klárað alla sína bardaga á innan við mínútu. Hann mun berjast við Allen Crowder í beinni á Stöð 2 Sport um helgina. Bardagi þeirra er næststærsti bardagi kvöldsins. Hér að neðan má sjá viðtalið við White sem tekið var í Toronto.Klippa: Dana um Greg Hardy MMA Tengdar fréttir Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30 Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. Hardy var frábær leikmaður hjá Dallas Cowboys en utan vallar varð hann sjálfum sér ítrekað til skammar. Hann fékk til að mynda tíu leikja bann árið 2014 fyrir að ganga í skrokk á unnustu sinni. Ferill hans í NFL-deildinni var því stuttur Það er ekki bara að Hardy sé að berjast um helgina heldur er Rachael Ostovich einnig að berjast þá en eiginmaður hennar gekk í skrokk á henni í nóvember. Málið þykir vera allt hið versta fyrir UFC og Dana White, forseti UFC, tók ekki vel í spurningar blaðamanna um málið í Kanada rétt fyrir jól. „Ég ætla ekki að tala meira um Greg Hardy. Ég ætla ekki að taka þátt í þessu kjaftæði með ykkur. Hann er á skrá hjá UFC og ekki meira um það að segja,“ sagði White og augljóst að spurningar um Hardy og Ostovich fóru í taugarnar á honum. „Það geta allir verið viðkvæmir fyrir öllu. Ykkur finnst þetta vera stórmál en henni er alveg sama. Hún hefur beðið um að fá ekki fleiri spurningar um þetta mál.“ Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt að Hardy sé að berjast þetta kvöld er hinn virti MMA-blaðamaður Ariel Helwani. Hann ræddi þá skoðun sína við Hardy á blaðamannafundi í gær. Áhugavert að sjá.I had a lot to say about @GregHardyJr on @FirstTake and other @espn shows yesterday. I said I didn’t think he should be on Saturday’s card, among other things. I said that to him face to face today, as well, and this was his response: (Full interview: https://t.co/jhCrfgsOHj) pic.twitter.com/PHyL2lIeAY — Ariel Helwani (@arielhelwani) January 18, 2019 Hardy hefur barist þrisvar sem atvinnumaður og klárað alla sína bardaga á innan við mínútu. Hann mun berjast við Allen Crowder í beinni á Stöð 2 Sport um helgina. Bardagi þeirra er næststærsti bardagi kvöldsins. Hér að neðan má sjá viðtalið við White sem tekið var í Toronto.Klippa: Dana um Greg Hardy
MMA Tengdar fréttir Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30 Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30
Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00
Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30
Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30