Åkesson gerði athugasemd við fataval Lööf Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2019 10:04 Jimmie Åkesson og Annie Lööf. Jimmie Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókrata, og Annie Lööf, leiðtogi sænska Miðflokksins, deildu um lit á fatnaði beggja í þingsalnum í morgun þar sem Stefan Löfven var samþykktur sem næsti forsætisráðherra landsins. Ákvörðun Lööf og samflokksmanna hennar að segja skilið við bandalag borgaralegu flokkanna og styðja nýja stjórn Jafnaðarmanna og Græningja hefur fengið ýmsa til að sjá rautt. Åkesson minntist á það í ræðustól að fataval Miðflokksformannsins væri í takt við gjörðir hennar. „Ég tek eftir því að hinn nánast alltaf grænklæddi Miðflokksformaður er klædd rauðu, deginum til heiðurs,“ sagði Åkesson eftir að hafa lýst því sem hann kallaði „fáránlegum“ stjórnarmyndunarviðsræðum síðustu mánaða. Lööf var þó fljót til svars þegar hún mætti sjálf í ræðustólinn. „Jimmie Åkesson valdi þennan dag ábyrgðar til að tjá sig um klæðnað kvenna. Ég leyfi mér að benda á að [draktin] er í sama lit og bindi Jimmie Åkesson,“ sagði Lööf og í kjölfarið var mikið klappað í þingsalnum.Sjá má mynd af ræðum þeirra Åkesson og Lööf að neðan. Fatamálið bar aftur á góma á fréttamannafundi að þingfundi loknum. „Mér finnst bindið ekki minna sérstaklega mikið á nautablóðslituðu drakt (s. oxblodskostym) hennar, en hún er mjög fín í henni,“ sagði Åkesson þá. Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Innlent Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Erlent Fleiri fréttir Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Sjá meira
Jimmie Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókrata, og Annie Lööf, leiðtogi sænska Miðflokksins, deildu um lit á fatnaði beggja í þingsalnum í morgun þar sem Stefan Löfven var samþykktur sem næsti forsætisráðherra landsins. Ákvörðun Lööf og samflokksmanna hennar að segja skilið við bandalag borgaralegu flokkanna og styðja nýja stjórn Jafnaðarmanna og Græningja hefur fengið ýmsa til að sjá rautt. Åkesson minntist á það í ræðustól að fataval Miðflokksformannsins væri í takt við gjörðir hennar. „Ég tek eftir því að hinn nánast alltaf grænklæddi Miðflokksformaður er klædd rauðu, deginum til heiðurs,“ sagði Åkesson eftir að hafa lýst því sem hann kallaði „fáránlegum“ stjórnarmyndunarviðsræðum síðustu mánaða. Lööf var þó fljót til svars þegar hún mætti sjálf í ræðustólinn. „Jimmie Åkesson valdi þennan dag ábyrgðar til að tjá sig um klæðnað kvenna. Ég leyfi mér að benda á að [draktin] er í sama lit og bindi Jimmie Åkesson,“ sagði Lööf og í kjölfarið var mikið klappað í þingsalnum.Sjá má mynd af ræðum þeirra Åkesson og Lööf að neðan. Fatamálið bar aftur á góma á fréttamannafundi að þingfundi loknum. „Mér finnst bindið ekki minna sérstaklega mikið á nautablóðslituðu drakt (s. oxblodskostym) hennar, en hún er mjög fín í henni,“ sagði Åkesson þá.
Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04 Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Innlent Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Erlent Fleiri fréttir Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Sjá meira
Sænska þingið samþykkti Stefan Löfven Stefan Löfven mun leiða minnihlutastjórn Jafnaðarmanna og Græningja, og munu þingmenn Miðflokksins, Frjálslyndra og Vinstriflokksins verja stjórnina falli. 18. janúar 2019 09:04