Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. janúar 2019 07:44 Prinsinn sést hér á leið í brúðkaup Eugenie prinsessu á síðasta ári. vísir/epa Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. Samkvæmt tilkynningu frá konungsfjölskyldunni slasaðist Filippus ekki en tvær konur sem einnig lentu í slysinu voru fluttar með minniháttar meiðsl á sjúkrahús að því er segir í frétt BBC um málið. Slysið varð laust fyrir klukkan 15 í gær þegar prinsinn ók Land Rover-jeppa sínum inn á veg A149. Vitni sögðu að jeppinn hefði oltið við áreksturinn og að þau hefðu hjálpað hertoganum út úr bílnum. Hann hefði verið ómeiddur en í miklu áfalli að sögn vitnanna.Frá vettvangi slyssins.vísir/apHertoginn fór aftur til Sandringham þar sem hann var skoðaður af lækni til öryggis. Eitt vitni sem kom að slysinu kveðst hafa verið hissa á því að hertoginn hafi sloppið ómeiddur þar sem bíllinn sem hann ók virtist illa farinn. Þá segir Jonny Dymond, fréttamaður BBC sem sérhæfir sig í fregnum af konungsfjölskyldunni, að það komi á óvart að hertoginn aki sjálfur enn en hann er að verða 98 ára gamall. Bretland England Kóngafólk Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Fleiri fréttir 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Sjá meira
Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. Samkvæmt tilkynningu frá konungsfjölskyldunni slasaðist Filippus ekki en tvær konur sem einnig lentu í slysinu voru fluttar með minniháttar meiðsl á sjúkrahús að því er segir í frétt BBC um málið. Slysið varð laust fyrir klukkan 15 í gær þegar prinsinn ók Land Rover-jeppa sínum inn á veg A149. Vitni sögðu að jeppinn hefði oltið við áreksturinn og að þau hefðu hjálpað hertoganum út úr bílnum. Hann hefði verið ómeiddur en í miklu áfalli að sögn vitnanna.Frá vettvangi slyssins.vísir/apHertoginn fór aftur til Sandringham þar sem hann var skoðaður af lækni til öryggis. Eitt vitni sem kom að slysinu kveðst hafa verið hissa á því að hertoginn hafi sloppið ómeiddur þar sem bíllinn sem hann ók virtist illa farinn. Þá segir Jonny Dymond, fréttamaður BBC sem sérhæfir sig í fregnum af konungsfjölskyldunni, að það komi á óvart að hertoginn aki sjálfur enn en hann er að verða 98 ára gamall.
Bretland England Kóngafólk Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Fleiri fréttir 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Sjá meira