Öruggt hjá Börsungum sem gætu þó verið dæmdir úr keppni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. janúar 2019 22:38 Leikmenn Börsunga skiluðu sínu í kvöld vísir/getty Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Levante á heimavelli sínum í kvöld. Börsungar gætu þó verið dæmdir úr keppni af spænska knattspyrnusambandinu. Levante vann nokkuð óvæntan 2-1 sigur í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum og fór því með eins marks forskot inn í leikinn á Nývangi í kvöld. Tvö mörk frá Ousmane Dembele á tveggja mínútna kafla eftir um hálftíma leik gerðu þó út um þá forystu. Lionel Messi kláraði svo leikinn fyrir Barcelona á 54. mínútu. Leiknum lauk með 3-0 sigri Barcelona sem fer 4-2 samanlagt áfram. Gríðarlega öruggur sigur Barcelona sem heldur áfram vegferð sinni að fimmta bikarmeistaratitlinum í röð. Hins vegar gæti spænska knattspyrnusambandið skemmt bikarpartýið. Levante ætlar nefnilega að leggja fram kvörtun yfir því að Barcelona hafi notað ólöglegan leikmann í fyrri leik liðanna. Fari svo að knattspyrnusambandið dæmi Levante í vil verður Barcelona dæmt úr keppni. Leikmaðurinn sem um ræðir heitir Juan Brandariz samkvæmt spænska blaðinu El Mundo, en Brandariz spilar með varaliði Barcelona. Hann fékk gult spjald í leik með varaliðinu gegn Castellon í C-deildinni um síðustu helgi og var þar með kominn í eins leiks bann vegna uppsafnaðra spjalda. Það bann á líka að gilda í bikarnum og því hefði hann ekki átt að mega spila leikinn við Levante. Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Levante á heimavelli sínum í kvöld. Börsungar gætu þó verið dæmdir úr keppni af spænska knattspyrnusambandinu. Levante vann nokkuð óvæntan 2-1 sigur í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum og fór því með eins marks forskot inn í leikinn á Nývangi í kvöld. Tvö mörk frá Ousmane Dembele á tveggja mínútna kafla eftir um hálftíma leik gerðu þó út um þá forystu. Lionel Messi kláraði svo leikinn fyrir Barcelona á 54. mínútu. Leiknum lauk með 3-0 sigri Barcelona sem fer 4-2 samanlagt áfram. Gríðarlega öruggur sigur Barcelona sem heldur áfram vegferð sinni að fimmta bikarmeistaratitlinum í röð. Hins vegar gæti spænska knattspyrnusambandið skemmt bikarpartýið. Levante ætlar nefnilega að leggja fram kvörtun yfir því að Barcelona hafi notað ólöglegan leikmann í fyrri leik liðanna. Fari svo að knattspyrnusambandið dæmi Levante í vil verður Barcelona dæmt úr keppni. Leikmaðurinn sem um ræðir heitir Juan Brandariz samkvæmt spænska blaðinu El Mundo, en Brandariz spilar með varaliði Barcelona. Hann fékk gult spjald í leik með varaliðinu gegn Castellon í C-deildinni um síðustu helgi og var þar með kominn í eins leiks bann vegna uppsafnaðra spjalda. Það bann á líka að gilda í bikarnum og því hefði hann ekki átt að mega spila leikinn við Levante.
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira