Gunnar: Leon er frábær andstæðingur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2019 20:00 Gunnar er kátur að hafa fengið bardagann sem hann vildi fá. UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni. Það er rétt rúmur mánuður síðan Gunnar kláraði Brasilíumanninn Alex Oliveira í Kanada með miklum stæl. Hann sagði í kjölfarið að hann vildi berjast oft á þessu ári og gladdist er hann fékk góðu tíðindin í gær. „Ég kíkti á símann minn í gær og var að fá skilaboð frá félögum mínum sem voru að spyrja hvort þetta væri on. Ég sagði nei við þá. Svo hélt ég áfram í símanum og sá þá að það var búið að staðfesta þetta. Strákarnir voru örugglega búnir að sjá þetta á ESPN eða eitthvað,“ sagði Gunnar kátur. Það var ekki eins auðvelt og Gunnar átti von á að fá þennan bardaga en það gekk upp að lokum. „Í smá tíma hélt ég að það yrði ekkert af því að ég yrði á þessu bardagakvöldi. Við vorum að fá þannig meldingar. Ég hélt að Leon væri kominn með annan andstæðing og Till vildi ekki berjast við mig sem og Masvidal. Það var allt í einu byrjað að tala um að fá mig til Ameríku. Svo varð ekkert af bardaganum hans Leon og ég fékk Leon,“ segir Gunnar en hlutirnir gengu upp og hann fékk það sem hann vildi. „Þetta er bara frábært. Mig langaði að berjast á þessu kvöldi og Leon er frábær andstæðingur. Hann hefur verið að gera það gott upp á síðkastið. Hann vann Cerrone og er heitur. Þetta er mjög gott,“ segir Gunnar sem ætlar sér að stöðva Edwards sem hefur unnið sex bardaga í röð. MMA Tengdar fréttir Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00 Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Sjá meira
UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni. Það er rétt rúmur mánuður síðan Gunnar kláraði Brasilíumanninn Alex Oliveira í Kanada með miklum stæl. Hann sagði í kjölfarið að hann vildi berjast oft á þessu ári og gladdist er hann fékk góðu tíðindin í gær. „Ég kíkti á símann minn í gær og var að fá skilaboð frá félögum mínum sem voru að spyrja hvort þetta væri on. Ég sagði nei við þá. Svo hélt ég áfram í símanum og sá þá að það var búið að staðfesta þetta. Strákarnir voru örugglega búnir að sjá þetta á ESPN eða eitthvað,“ sagði Gunnar kátur. Það var ekki eins auðvelt og Gunnar átti von á að fá þennan bardaga en það gekk upp að lokum. „Í smá tíma hélt ég að það yrði ekkert af því að ég yrði á þessu bardagakvöldi. Við vorum að fá þannig meldingar. Ég hélt að Leon væri kominn með annan andstæðing og Till vildi ekki berjast við mig sem og Masvidal. Það var allt í einu byrjað að tala um að fá mig til Ameríku. Svo varð ekkert af bardaganum hans Leon og ég fékk Leon,“ segir Gunnar en hlutirnir gengu upp og hann fékk það sem hann vildi. „Þetta er bara frábært. Mig langaði að berjast á þessu kvöldi og Leon er frábær andstæðingur. Hann hefur verið að gera það gott upp á síðkastið. Hann vann Cerrone og er heitur. Þetta er mjög gott,“ segir Gunnar sem ætlar sér að stöðva Edwards sem hefur unnið sex bardaga í röð.
MMA Tengdar fréttir Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00 Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Sjá meira
Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins. 16. janúar 2019 21:08
UFC staðfestir bardaga Gunnars og Edwards UFC staðfesti í morgun báða aðalbardagana á bardagakvöldinu í London þann 16. mars næstkomandi. 17. janúar 2019 12:00
Gunnar: Hnéð er miklu betra en það var í Toronto Gunnar Nelson er mjög ánægður að hafa fengið bardaga gegn Leon Edwards í mars og hefur ekki áhyggjur af meiðslunum sem hann var að glíma við í Kanada í desember. 17. janúar 2019 14:30