Schumacher yngri kominn í akademíu Ferrari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2019 08:00 Mick Schumacher vísir/getty Það styttist í frumraun Mick Schumacher í Formúlu 1 en hann er kominn inn í akademíu ítalska bílaframleiðandans Ferrari samkvæmt heimildarmanni BBC. Mick er sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher, manns sem margir segja einn besta ökuþór Formúlunnar frá upphafi, og hann hefur nú fengið inngöngu í akademíu félagsins sem faðir hans keyrði svo lengi fyrir. Hinn 19 ára Schumacher yngri er að hefja sitt fyrsta tímabil í Formúlu 2, síðasta skrefinu fyrir Formúlu 1, þar sem hann keyrir fyrir lið Prema. Hluti af samningi hans við akademíu Ferrari er að hann mun fá að keyra í tveimur prófunum fyrir Formúlu 1 fyrir Ferrari. Michael Schumacher varð fimmtugur fyrr í mánuðinum en hann hefur ekki sést opinberlega í sex ár eða síðan hann lenti í mjög alvarlegu skíðaslysi. Ferrari vildi ekki staðfesta inngöngu Schumacher yngri í akademíuna. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. 29. desember 2018 17:30 Schumacher yngri sagður geta farið alla leið Það er ekki lítil pressa að vera í kappakstri og bera þess utan eftirnafnið Schumacher. Hinn 19 ára gamli Mick Schumacher virðist þó hafa allt til að bera. Honum er spáð frægð og frama á komandi árum. 15. október 2018 16:15 Litli Schumacher skákaði goðsögninni föður sínum og færist nær Formúlu 1 Mick Schumacher ætlar sér í að feta í fótspor föður síns sem hefur ekki sést opinberlega í fimm ár. 28. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Það styttist í frumraun Mick Schumacher í Formúlu 1 en hann er kominn inn í akademíu ítalska bílaframleiðandans Ferrari samkvæmt heimildarmanni BBC. Mick er sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher, manns sem margir segja einn besta ökuþór Formúlunnar frá upphafi, og hann hefur nú fengið inngöngu í akademíu félagsins sem faðir hans keyrði svo lengi fyrir. Hinn 19 ára Schumacher yngri er að hefja sitt fyrsta tímabil í Formúlu 2, síðasta skrefinu fyrir Formúlu 1, þar sem hann keyrir fyrir lið Prema. Hluti af samningi hans við akademíu Ferrari er að hann mun fá að keyra í tveimur prófunum fyrir Formúlu 1 fyrir Ferrari. Michael Schumacher varð fimmtugur fyrr í mánuðinum en hann hefur ekki sést opinberlega í sex ár eða síðan hann lenti í mjög alvarlegu skíðaslysi. Ferrari vildi ekki staðfesta inngöngu Schumacher yngri í akademíuna.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. 29. desember 2018 17:30 Schumacher yngri sagður geta farið alla leið Það er ekki lítil pressa að vera í kappakstri og bera þess utan eftirnafnið Schumacher. Hinn 19 ára gamli Mick Schumacher virðist þó hafa allt til að bera. Honum er spáð frægð og frama á komandi árum. 15. október 2018 16:15 Litli Schumacher skákaði goðsögninni föður sínum og færist nær Formúlu 1 Mick Schumacher ætlar sér í að feta í fótspor föður síns sem hefur ekki sést opinberlega í fimm ár. 28. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. 29. desember 2018 17:30
Schumacher yngri sagður geta farið alla leið Það er ekki lítil pressa að vera í kappakstri og bera þess utan eftirnafnið Schumacher. Hinn 19 ára gamli Mick Schumacher virðist þó hafa allt til að bera. Honum er spáð frægð og frama á komandi árum. 15. október 2018 16:15
Litli Schumacher skákaði goðsögninni föður sínum og færist nær Formúlu 1 Mick Schumacher ætlar sér í að feta í fótspor föður síns sem hefur ekki sést opinberlega í fimm ár. 28. nóvember 2018 12:30