Borgarstjóri Gdansk stunginn á sviði Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. janúar 2019 21:14 Frá vettvangi í Gdansk í kvöld. Vísir/EPA Borgarstjóri pólsku borgarinnar Gdansk varð fyrir stunguárás á sviði fyrir framan hundruð manns í borginni í kvöld. Hann var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús. Í frétt breska dagblaðsins The Guardian segir að borgarstjórinn, Pawel Adamowicz, hafi verið viðstaddur stóra athöfn sem markaði lokahnykkinn á góðgerðarhátíð í borginni. Fram kemur í fréttinni að karlmaður hafi skyndilega hlaupið upp á svið til borgarstjórans, mundað „beitt verkfæri“ og stungið hann. Pólskir fjölmiðlar greina frá því að maðurinn hafi stungið Adamowicz með hnífi.Pawel Adamowicz, borgarstjóri Gdansk.EPA/ADAM WARZAWAÁhorfendur, sem skiptu hundruðum, sáu borgarstjórann halda um magann á sér á sviðinu í kjölfar árásarinnar en hann var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús eftir endurlífgunartilraunir, samkvæmt frétt BBC. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn er í haldi lögreglu. Þá hefur áhrifafólk í stjórnmálum birt kveðjur til Adamowicz á Twitter í kvöld, þar á meðal Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins.Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum.Módlmy się wszyscy za Prezydenta Adamowicza. Pawle, jesteśmy z Tobą.— Donald Tusk (@donaldtusk) January 13, 2019 Pólland Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sjá meira
Borgarstjóri pólsku borgarinnar Gdansk varð fyrir stunguárás á sviði fyrir framan hundruð manns í borginni í kvöld. Hann var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús. Í frétt breska dagblaðsins The Guardian segir að borgarstjórinn, Pawel Adamowicz, hafi verið viðstaddur stóra athöfn sem markaði lokahnykkinn á góðgerðarhátíð í borginni. Fram kemur í fréttinni að karlmaður hafi skyndilega hlaupið upp á svið til borgarstjórans, mundað „beitt verkfæri“ og stungið hann. Pólskir fjölmiðlar greina frá því að maðurinn hafi stungið Adamowicz með hnífi.Pawel Adamowicz, borgarstjóri Gdansk.EPA/ADAM WARZAWAÁhorfendur, sem skiptu hundruðum, sáu borgarstjórann halda um magann á sér á sviðinu í kjölfar árásarinnar en hann var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús eftir endurlífgunartilraunir, samkvæmt frétt BBC. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn er í haldi lögreglu. Þá hefur áhrifafólk í stjórnmálum birt kveðjur til Adamowicz á Twitter í kvöld, þar á meðal Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins.Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum.Módlmy się wszyscy za Prezydenta Adamowicza. Pawle, jesteśmy z Tobą.— Donald Tusk (@donaldtusk) January 13, 2019
Pólland Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent