Föstudagsplaylisti Indriða Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 11. janúar 2019 16:00 Hér má sjá Indriða í skinninu. Aðsend mynd Indriði Arnar Ingólfsson sem hóf tónlistarferil sinn í jarðkjarnasveitinni Muck gerir nú allt frá afslöppuðu indí-glamri til tryllingslegrar teknótónlistar, allt undir sínu eigin nafni. Meira er þó um hið fyrrnefnda og hefur hann einhvern tímann verið kallaður „hinn íslenski Kurt Vile“ í því samhengi, nokkuð réttilega. Í maí á síðasta ári kom út önnur sólóplata hans í fullri lengd, ding ding, hjá plötuútgáfunni figureight. Árið áður kom sú fyrsta, makril, út. Indriði er myndlistarmenntaður og sinnir myndlistinni samhliða tónlistarsköpun sinni.Á árinu eru væntanlegar bæði útgáfur og tónleikaferðalög hjá Idda en von er á tilkynningu frá honum eftir helgi þess varðandi. Indriði segir lagalistann fjölbreyttan og að hann sé „fyrir öll tilefni, samgöngur, fermingar, sánu eða eftirpartý!“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Indriði Arnar Ingólfsson sem hóf tónlistarferil sinn í jarðkjarnasveitinni Muck gerir nú allt frá afslöppuðu indí-glamri til tryllingslegrar teknótónlistar, allt undir sínu eigin nafni. Meira er þó um hið fyrrnefnda og hefur hann einhvern tímann verið kallaður „hinn íslenski Kurt Vile“ í því samhengi, nokkuð réttilega. Í maí á síðasta ári kom út önnur sólóplata hans í fullri lengd, ding ding, hjá plötuútgáfunni figureight. Árið áður kom sú fyrsta, makril, út. Indriði er myndlistarmenntaður og sinnir myndlistinni samhliða tónlistarsköpun sinni.Á árinu eru væntanlegar bæði útgáfur og tónleikaferðalög hjá Idda en von er á tilkynningu frá honum eftir helgi þess varðandi. Indriði segir lagalistann fjölbreyttan og að hann sé „fyrir öll tilefni, samgöngur, fermingar, sánu eða eftirpartý!“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira