Nýja skautadrottning Bandaríkjanna er aðeins þrettán ára gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 14:30 Alysa Liu. Getty/y Gregory Shamus Alysa Liu er nýjasta undabarnið í bandarískum íþróttum en hún tryggði sér um helgina sigur á bandaríska meistaramótinu í skautum. Alysa Liu hafði þar betur í keppni við ríkjandi meistara sem var Bradie Tennell en með því setti hún met.What were you doing at age 13? We'll just leave this here #USChamps19 Alysa Liu is now the youngest U.S. champion in history. pic.twitter.com/m9AjFM43KO — Team USA (@TeamUSA) January 26, 2019 Alysa Liu er nefnilega aðeins þrettán ára gömul, fæddd 8. ágúst 2005, og er sú yngsta sem vinnur bandaríska meistaramótið. Hún náði meðal annars tvisvar sinnum þreföldum Axel sem aðeins örfáar konu hafa náð í gegnum tíðina.Figure skating phenom makes history at age 13 https://t.co/CVQDHLaDAS — New York Post Sports (@nypostsports) January 26, 2019Það hafa margar unnið þennan bandaríska meistaratilil ungar en Alysa slær þeim öllum við. Gamla metið átti Tara Lipinski sem var fjórtán ára gömul þegar hún vann árið 1997. Tara Lipinski varð síðan heimsmeistari í Lausanne árið 1997 og Ólympíumeistari í Nagano 1998. Hér fyrir neðan óskar einmitt Tara Lipinski henni til hamingju með sigurinn og það fer ekkert á milli mála að Alysa var þarna að hitta eitt af átrúnaðargoðunum sínum.I still can’t get over this sweet little nugget. She is absolutely adorable. Our newly crowned National Champion! @alysaxliu #uschamps19#alysaliupic.twitter.com/gUsoc0Cz0p — Tara Lipinski (@taralipinski) January 26, 2019Alysa Liu fær ekki tækifæri til að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum fyrr en árið 2022 en næsta heimsmeistaramót er í Saitama í Japan í mars næstkomandi. Alysa Liu varð unglingameistari í fyrra en núna er hún orðinn meistara með fullorðinna og virðist tilbúin í það að vera næsta stórstjarna bandarískra skautadansara. Hér fyrir neðan sést hún gráta af gleði í sjónvarpsviðtali efitr að sigurinn var í höfn.Tears of joy. Alysa Liu became the third American woman to land a triple axle at U.S. Championships. #USChamps19pic.twitter.com/jzSH9rk0be — Team USA (@TeamUSA) January 25, 2019“I actually didn’t remember every other skater’s scores. I just wanted just beat my best score and do a clean program.” Alysa Liu on the moment she realized she'd become the youngest U.S. ladies champion in history. Bradie Tennell wins the silver, Mariah Bell the bronze. pic.twitter.com/RCEhuGU9iR — Olympic Channel (@olympicchannel) January 26, 2019Alysa Liu er ekki há í loftinu en fær er hún á skautunum.Getty/Gregory Shamus Aðrar íþróttir Skautaíþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
Alysa Liu er nýjasta undabarnið í bandarískum íþróttum en hún tryggði sér um helgina sigur á bandaríska meistaramótinu í skautum. Alysa Liu hafði þar betur í keppni við ríkjandi meistara sem var Bradie Tennell en með því setti hún met.What were you doing at age 13? We'll just leave this here #USChamps19 Alysa Liu is now the youngest U.S. champion in history. pic.twitter.com/m9AjFM43KO — Team USA (@TeamUSA) January 26, 2019 Alysa Liu er nefnilega aðeins þrettán ára gömul, fæddd 8. ágúst 2005, og er sú yngsta sem vinnur bandaríska meistaramótið. Hún náði meðal annars tvisvar sinnum þreföldum Axel sem aðeins örfáar konu hafa náð í gegnum tíðina.Figure skating phenom makes history at age 13 https://t.co/CVQDHLaDAS — New York Post Sports (@nypostsports) January 26, 2019Það hafa margar unnið þennan bandaríska meistaratilil ungar en Alysa slær þeim öllum við. Gamla metið átti Tara Lipinski sem var fjórtán ára gömul þegar hún vann árið 1997. Tara Lipinski varð síðan heimsmeistari í Lausanne árið 1997 og Ólympíumeistari í Nagano 1998. Hér fyrir neðan óskar einmitt Tara Lipinski henni til hamingju með sigurinn og það fer ekkert á milli mála að Alysa var þarna að hitta eitt af átrúnaðargoðunum sínum.I still can’t get over this sweet little nugget. She is absolutely adorable. Our newly crowned National Champion! @alysaxliu #uschamps19#alysaliupic.twitter.com/gUsoc0Cz0p — Tara Lipinski (@taralipinski) January 26, 2019Alysa Liu fær ekki tækifæri til að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum fyrr en árið 2022 en næsta heimsmeistaramót er í Saitama í Japan í mars næstkomandi. Alysa Liu varð unglingameistari í fyrra en núna er hún orðinn meistara með fullorðinna og virðist tilbúin í það að vera næsta stórstjarna bandarískra skautadansara. Hér fyrir neðan sést hún gráta af gleði í sjónvarpsviðtali efitr að sigurinn var í höfn.Tears of joy. Alysa Liu became the third American woman to land a triple axle at U.S. Championships. #USChamps19pic.twitter.com/jzSH9rk0be — Team USA (@TeamUSA) January 25, 2019“I actually didn’t remember every other skater’s scores. I just wanted just beat my best score and do a clean program.” Alysa Liu on the moment she realized she'd become the youngest U.S. ladies champion in history. Bradie Tennell wins the silver, Mariah Bell the bronze. pic.twitter.com/RCEhuGU9iR — Olympic Channel (@olympicchannel) January 26, 2019Alysa Liu er ekki há í loftinu en fær er hún á skautunum.Getty/Gregory Shamus
Aðrar íþróttir Skautaíþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira