Tala látinna í Brasilíu komin upp í 40 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. janúar 2019 10:06 Maður stendur í rústum heimilis síns sem gjöreyðilagðist í hamförunum. Leo Correa/Getty Að minnsta kosti 40 eru látnir eftir að stífla brast við járngrýtisnámu í suðaustur-Brasilíu. Talið er að um 300 manns sé saknað eftir að aurleðja flæddi yfir námusvæðið. Búist er við að tala látinna muni hækka talsvert meira en björgunaraðilar eru ekki vongóðir um að margir finnist á lífi. Þá hafa skilyrði til björgunaraðgerða versnað vegna vatnsveðurs sem gera björgunarfólki erfitt um vik. Romeu Zema, fylkisstjóri í Minas Gerais þar sem flóðið varð, hefur heitið því að þeim sem ábyrgð beri á stíflubrestinum „verði refsað.“ Yfirvöld í Brasilíu hafa mætt harðri gagnrýni vegna málsins en umhverfisverndarsinnar í landinu telja að brest stíflunnar megi rekja til skorts á reglugerðum og aðhaldi er snýr að námuvinnslufyrirtækjum í landinu. Jair Bolsonaro, nýkjörinn forseti Brasilíu, setti í gær færslu á Twitter þar sem hann sagði ríkisstjórn landsins ætla að gera allt sem í sínu valdi stæði til þess að „koma í veg fyrir fleiri hörmungar eins og þessar.“ Eitt af stefnumálum Bolsonaro í kosningabaráttunni var að fækka reglugerðum er snúa að námuvinnslu í landinu, í þeim tilgangi að blása lífi í efnahag Brasilíu. Brasilía Tengdar fréttir Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26. janúar 2019 10:24 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Að minnsta kosti 40 eru látnir eftir að stífla brast við járngrýtisnámu í suðaustur-Brasilíu. Talið er að um 300 manns sé saknað eftir að aurleðja flæddi yfir námusvæðið. Búist er við að tala látinna muni hækka talsvert meira en björgunaraðilar eru ekki vongóðir um að margir finnist á lífi. Þá hafa skilyrði til björgunaraðgerða versnað vegna vatnsveðurs sem gera björgunarfólki erfitt um vik. Romeu Zema, fylkisstjóri í Minas Gerais þar sem flóðið varð, hefur heitið því að þeim sem ábyrgð beri á stíflubrestinum „verði refsað.“ Yfirvöld í Brasilíu hafa mætt harðri gagnrýni vegna málsins en umhverfisverndarsinnar í landinu telja að brest stíflunnar megi rekja til skorts á reglugerðum og aðhaldi er snýr að námuvinnslufyrirtækjum í landinu. Jair Bolsonaro, nýkjörinn forseti Brasilíu, setti í gær færslu á Twitter þar sem hann sagði ríkisstjórn landsins ætla að gera allt sem í sínu valdi stæði til þess að „koma í veg fyrir fleiri hörmungar eins og þessar.“ Eitt af stefnumálum Bolsonaro í kosningabaráttunni var að fækka reglugerðum er snúa að námuvinnslu í landinu, í þeim tilgangi að blása lífi í efnahag Brasilíu.
Brasilía Tengdar fréttir Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26. janúar 2019 10:24 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26
Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26. janúar 2019 10:24