Laumaðist til að "stela“ leikmunum úr Friends Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. janúar 2019 22:28 Á síðasta tökudegi vinsælu þáttaraðarinnar Friends ákvað Matt Le Blanc, sem lék Joey Tribbiani, að laumast til að taka ákveðna leikmuni með sér heim. Vísir/getty Á síðasta tökudegi vinsælu þáttaraðarinnar Friends ákvað Matt LeBlanc, sem lék Joey Tribbiani, að laumast til að taka ákveðna leikmuni með sér heim. LeBlanc var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon þar sem hann ræddi um Friends en um 15 ár eru liðin síðan þættirnir voru í loftinu. LeBlanc segir að honum finnist óþægilegt að horfa á þættina í dag því þá líði honum eins hann sé „hundrað ára gamall“. Fallon spurði LeBlanc hvort hann hefði ekki freistast til þess að taka eitthvað með sér til minnis um þættina. LeBlanc gantaðist þá með að hafa tekið heilan helling af pening en hann efnaðist mjög vegna gríðarlegrar velgengni þáttanna. LeBlanc sagði að öllu gríni slepptu að hann hafi fundið sig knútinn til að „stela“ litlum hvítum bolta úr fótboltaspilinu sem var í aðalhlutverkinu í íbúð Joey og Chandlers. Hann sagðist geyma boltann í verkfærakassanum sínum. Þetta var þó ekki það eina sem hann tók með sér af tökustað því hann tók einnig svokallað „Magna doodle“ sem er eins konar hvítt teiknispjald. Teiknispjaldið hékk á hurð Joey og Chandlers en Paul Swain, einn rafvirkjanna í teyminu, skrifaði iðulega setningar eða teiknaði myndir á teiknispjaldið sem tengdist efni hvers þáttar með einhverjum hætti. Le Blanc segist hafa stolið því til þess að láta Swain hafa það til minnis um þættina. „Hann á það núna svo það er frekar svalt. Ég hefði getað selt það fyrir mikinn pening,“ segir LeBlanc. Bíó og sjónvarp Friends Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Sjá meira
Á síðasta tökudegi vinsælu þáttaraðarinnar Friends ákvað Matt LeBlanc, sem lék Joey Tribbiani, að laumast til að taka ákveðna leikmuni með sér heim. LeBlanc var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon þar sem hann ræddi um Friends en um 15 ár eru liðin síðan þættirnir voru í loftinu. LeBlanc segir að honum finnist óþægilegt að horfa á þættina í dag því þá líði honum eins hann sé „hundrað ára gamall“. Fallon spurði LeBlanc hvort hann hefði ekki freistast til þess að taka eitthvað með sér til minnis um þættina. LeBlanc gantaðist þá með að hafa tekið heilan helling af pening en hann efnaðist mjög vegna gríðarlegrar velgengni þáttanna. LeBlanc sagði að öllu gríni slepptu að hann hafi fundið sig knútinn til að „stela“ litlum hvítum bolta úr fótboltaspilinu sem var í aðalhlutverkinu í íbúð Joey og Chandlers. Hann sagðist geyma boltann í verkfærakassanum sínum. Þetta var þó ekki það eina sem hann tók með sér af tökustað því hann tók einnig svokallað „Magna doodle“ sem er eins konar hvítt teiknispjald. Teiknispjaldið hékk á hurð Joey og Chandlers en Paul Swain, einn rafvirkjanna í teyminu, skrifaði iðulega setningar eða teiknaði myndir á teiknispjaldið sem tengdist efni hvers þáttar með einhverjum hætti. Le Blanc segist hafa stolið því til þess að láta Swain hafa það til minnis um þættina. „Hann á það núna svo það er frekar svalt. Ég hefði getað selt það fyrir mikinn pening,“ segir LeBlanc.
Bíó og sjónvarp Friends Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Sjá meira