Föstudagsplaylisti Lóu Hjálmtýsdóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 25. janúar 2019 12:30 Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. fbl Söngkona FM Belfast og mögulega skemmtilegasti myndasöguhöfundur Íslands, Lóa Hjálmtýsdóttir, lagaði föstudagskaffi fyrir lesendur Vísis í formi lagalista. „Það eina sem er á döfinni í nánustu framtíð er opið karókíkvöld í lok janúar á Húrra með Two Non Blondes sem eru Sandra Barilli og ég,“ sagði Lóa aðspurð út í hvað væri framundan hjá henni. Nafn kvöldsins er þá augljóslega tilvísun í stakslagarasveitina 4 Non Blondes. Umrætt karókíkvöld fór fram í gærkvöldi en hver veit nema þetta verði reglulegur viðburður. Myndasögur hennar Lóaboratoríum birtast þó reglulega í Grapevine og á samfélagsmiðlum hennar, en FM Belfast hafa ekki tilkynnt um nein tónleikaferðalög á næstunni. Listinn er „að mestu leyti afslappað drama og svo lög til að lifa sig inn í á meðan maður tekur til eða grætur með besta vini sínum,“ að sögn Lóu. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Söngkona FM Belfast og mögulega skemmtilegasti myndasöguhöfundur Íslands, Lóa Hjálmtýsdóttir, lagaði föstudagskaffi fyrir lesendur Vísis í formi lagalista. „Það eina sem er á döfinni í nánustu framtíð er opið karókíkvöld í lok janúar á Húrra með Two Non Blondes sem eru Sandra Barilli og ég,“ sagði Lóa aðspurð út í hvað væri framundan hjá henni. Nafn kvöldsins er þá augljóslega tilvísun í stakslagarasveitina 4 Non Blondes. Umrætt karókíkvöld fór fram í gærkvöldi en hver veit nema þetta verði reglulegur viðburður. Myndasögur hennar Lóaboratoríum birtast þó reglulega í Grapevine og á samfélagsmiðlum hennar, en FM Belfast hafa ekki tilkynnt um nein tónleikaferðalög á næstunni. Listinn er „að mestu leyti afslappað drama og svo lög til að lifa sig inn í á meðan maður tekur til eða grætur með besta vini sínum,“ að sögn Lóu.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“