Fjöldi látinna kominn í 107 Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2019 11:19 Slysið varð í bænum Tlahuelilpan í Hidalgo-ríki. AP Tala látinna eftir að bensínleiðsla sprakk í Mexíkó fyrir viku er nú komin í 107. Frá þessu greinir talsmaður Mexíkóstjórnar. Fjörutíu manns eru enn á sjúkrahúsi og er ástand margra þeirra sagt alvarlegt. Búið var að bora gat í leiðsluna í bænum Tlahuelilpan í Hidalgo-ríki og höfðu mörg hundruð flykkst á staðinn til að ná sér í bensín. Aðstandendur látinna hafa kennt ríkisstjórn landsins um slysið, að ekki hafi verið nægilega mikið gert til að koma í veg fyrir bensínstuldi sem þarna var. Eldsneytisskortur ríkir víða í landinu.„Huachicol“ Stolið bensín gengur undir nafninu „huachicol“ og er vanalega selt á hálfu markaðsverði. Olíuþjófnaður er alvarlegt vandamál í Mexíkó og er talið að hann hafi til dæmis kostað mexíkóska ríkið yfir þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári. Í fyrri frétt Vísis var sagt frá því að sjónarvottar sem komust lífs af hafi sagt að í fyrstu hafi lekinn við gatið á leiðslunni verið lítill. Hægt hafi verið að fylla eina og eina fötu í einu þannig að biðröð myndaðist. Svo virðist sem að einhver í biðröðinni hafi hins vegar rekið steypujárn í gatið í þeim tilgangi að stækka það. Við það flæddi olía út um allt og voru nærstaddir allir þaktir olíu. Skömmu síðar hafi sprengingin orðið, en ekki er vitað hvað olli henni. Mexíkó Tengdar fréttir 66 látnir eftir að olíuleiðsla sprakk í Mexíkó Olíuleiðsla sprakk með hræðilegum afleiðingum í Hidalgo ríki Mexíkó í dag. Hið minnsta 66 eru látnir. 19. janúar 2019 14:31 Segja fólk næst leiðslunni hafa verið löðrandi í olíu áður en hún sprakk Tala þeirra sem létust í gríðarmikilli sprengingu við olíuleiðslu í Mexíkó á föstudaginn er kominn upp í 85. Sprengingin varð er íbúar í nærliggjandi bæ freistuðu þess að stela olíu 21. janúar 2019 10:34 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Tala látinna eftir að bensínleiðsla sprakk í Mexíkó fyrir viku er nú komin í 107. Frá þessu greinir talsmaður Mexíkóstjórnar. Fjörutíu manns eru enn á sjúkrahúsi og er ástand margra þeirra sagt alvarlegt. Búið var að bora gat í leiðsluna í bænum Tlahuelilpan í Hidalgo-ríki og höfðu mörg hundruð flykkst á staðinn til að ná sér í bensín. Aðstandendur látinna hafa kennt ríkisstjórn landsins um slysið, að ekki hafi verið nægilega mikið gert til að koma í veg fyrir bensínstuldi sem þarna var. Eldsneytisskortur ríkir víða í landinu.„Huachicol“ Stolið bensín gengur undir nafninu „huachicol“ og er vanalega selt á hálfu markaðsverði. Olíuþjófnaður er alvarlegt vandamál í Mexíkó og er talið að hann hafi til dæmis kostað mexíkóska ríkið yfir þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári. Í fyrri frétt Vísis var sagt frá því að sjónarvottar sem komust lífs af hafi sagt að í fyrstu hafi lekinn við gatið á leiðslunni verið lítill. Hægt hafi verið að fylla eina og eina fötu í einu þannig að biðröð myndaðist. Svo virðist sem að einhver í biðröðinni hafi hins vegar rekið steypujárn í gatið í þeim tilgangi að stækka það. Við það flæddi olía út um allt og voru nærstaddir allir þaktir olíu. Skömmu síðar hafi sprengingin orðið, en ekki er vitað hvað olli henni.
Mexíkó Tengdar fréttir 66 látnir eftir að olíuleiðsla sprakk í Mexíkó Olíuleiðsla sprakk með hræðilegum afleiðingum í Hidalgo ríki Mexíkó í dag. Hið minnsta 66 eru látnir. 19. janúar 2019 14:31 Segja fólk næst leiðslunni hafa verið löðrandi í olíu áður en hún sprakk Tala þeirra sem létust í gríðarmikilli sprengingu við olíuleiðslu í Mexíkó á föstudaginn er kominn upp í 85. Sprengingin varð er íbúar í nærliggjandi bæ freistuðu þess að stela olíu 21. janúar 2019 10:34 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
66 látnir eftir að olíuleiðsla sprakk í Mexíkó Olíuleiðsla sprakk með hræðilegum afleiðingum í Hidalgo ríki Mexíkó í dag. Hið minnsta 66 eru látnir. 19. janúar 2019 14:31
Segja fólk næst leiðslunni hafa verið löðrandi í olíu áður en hún sprakk Tala þeirra sem létust í gríðarmikilli sprengingu við olíuleiðslu í Mexíkó á föstudaginn er kominn upp í 85. Sprengingin varð er íbúar í nærliggjandi bæ freistuðu þess að stela olíu 21. janúar 2019 10:34