Tiger snýr til baka á sínum uppáhaldsvelli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2019 11:00 Það er létt yfir Tiger þessa dagana. vísir/getty Leiktíðin 2019 hefst hjá Tiger Woods í dag er hann hefur leik á opna Bændatryggingamótinu, Farmers Insurance Open, á Torrey Pines-vellinum. Tiger hefur unnið 80 mót á PGA-mótaröðinni og 10 prósent þeirra sigra hafa komið á Torrey Pines. Honum hefur gengið ótrúlega vel þar í gegnum tíðina. Síðasti risatitill Tiger kom að sjálfsögðu á Torrey Pines en það var árið 2008 sem hann vann US Open þar. „Það er frábært að vera kominn aftur hingað,“ sagði Tiger en hann er í þrettánda sæti heimslistans eftir ótrúlega endurkomu á síðasta ári. Hann mun spila með Tony Finau og Xander Schauffele í dag. Útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 20.00. Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Leiktíðin 2019 hefst hjá Tiger Woods í dag er hann hefur leik á opna Bændatryggingamótinu, Farmers Insurance Open, á Torrey Pines-vellinum. Tiger hefur unnið 80 mót á PGA-mótaröðinni og 10 prósent þeirra sigra hafa komið á Torrey Pines. Honum hefur gengið ótrúlega vel þar í gegnum tíðina. Síðasti risatitill Tiger kom að sjálfsögðu á Torrey Pines en það var árið 2008 sem hann vann US Open þar. „Það er frábært að vera kominn aftur hingað,“ sagði Tiger en hann er í þrettánda sæti heimslistans eftir ótrúlega endurkomu á síðasta ári. Hann mun spila með Tony Finau og Xander Schauffele í dag. Útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 20.00.
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira