Mark úr aukaspyrnu og vítaspyrnu frá Hilmari Árna í öruggum sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2019 22:12 Hilmar Árni skorar úr vítaspyrnu gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í sumar. vísir/bára Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö mörk og Þorsteinn Már Ragnarsson eitt er Stjarnan vann 3-0 sigur á Inkasso-liði Keflavíkur í B-riðli Fótbolta.net mótsins. Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni yfir á 33. mínútu eftir að brotið var á Guðjóni Baldvinssyni innan vítateigs Keflavíkur. Vítaspyrnan örugg framhjá Sindra Kristni Ólafssyni í markinu. Staðan var 1-0 í hálfleik en Hilmar Árni var aftur á skotskónum í uppafi síðari hálfleiks. Á fimmtu mínútu síðari hálfleiks tvöfaldaði hann forystuna með marki beint úr aukaspyrnu eftir að aftur var brotið var á Guðjóni Baldvinssyni. Þriðja mark Stjörnunar kom eftir skyndisókn á 73. mínútu. Alex Freyr Hauksson gaf þá sendingu á Þorstein Má Ragnarsson sem snéri laglega í teignum og þrumaði boltanum í netið. Stjarnan er því með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina en liðið gerði markalaust jafntefli við FH í fyrsta leiknum. Keflavík tapaði einnig fyrsta leik sínum í riðlinum er liðið tapaði 4-0 gegn ÍA.Byrjunarlið Stjörnunnar: Guðjón Orri Sigurjónsson, Eyjólfur Héðinsson, Brynjar Gauti Guðjónsson, Jósef Kristinn Jósefsson, Guðjón Baldvinsson, Daníel Laxdal, Hilmar Árni Halldórsson, Þorsteinn Már Ragnarsson, Sölvi Snær Guðbjargarson, Elís Rafn Björnsson, Alex Þór Hauksson.Byrjunarlið Keflavíkur: Sindri Kristinn Ólafsson, Ísak Óli Ólafsson, Hreggviður Hermannsson, Stefán Birgir Jóhannesson, Bojan Stefán Ljubicic, Adam Ægir Pálsson, Magnús Þór Magnússon, Sindri Þór Guðmundsson, Rúnar Þór Sigurgeirsson, Ingimundur Aron Guðnason, Tómas Óskarsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö mörk og Þorsteinn Már Ragnarsson eitt er Stjarnan vann 3-0 sigur á Inkasso-liði Keflavíkur í B-riðli Fótbolta.net mótsins. Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni yfir á 33. mínútu eftir að brotið var á Guðjóni Baldvinssyni innan vítateigs Keflavíkur. Vítaspyrnan örugg framhjá Sindra Kristni Ólafssyni í markinu. Staðan var 1-0 í hálfleik en Hilmar Árni var aftur á skotskónum í uppafi síðari hálfleiks. Á fimmtu mínútu síðari hálfleiks tvöfaldaði hann forystuna með marki beint úr aukaspyrnu eftir að aftur var brotið var á Guðjóni Baldvinssyni. Þriðja mark Stjörnunar kom eftir skyndisókn á 73. mínútu. Alex Freyr Hauksson gaf þá sendingu á Þorstein Má Ragnarsson sem snéri laglega í teignum og þrumaði boltanum í netið. Stjarnan er því með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina en liðið gerði markalaust jafntefli við FH í fyrsta leiknum. Keflavík tapaði einnig fyrsta leik sínum í riðlinum er liðið tapaði 4-0 gegn ÍA.Byrjunarlið Stjörnunnar: Guðjón Orri Sigurjónsson, Eyjólfur Héðinsson, Brynjar Gauti Guðjónsson, Jósef Kristinn Jósefsson, Guðjón Baldvinsson, Daníel Laxdal, Hilmar Árni Halldórsson, Þorsteinn Már Ragnarsson, Sölvi Snær Guðbjargarson, Elís Rafn Björnsson, Alex Þór Hauksson.Byrjunarlið Keflavíkur: Sindri Kristinn Ólafsson, Ísak Óli Ólafsson, Hreggviður Hermannsson, Stefán Birgir Jóhannesson, Bojan Stefán Ljubicic, Adam Ægir Pálsson, Magnús Þór Magnússon, Sindri Þór Guðmundsson, Rúnar Þór Sigurgeirsson, Ingimundur Aron Guðnason, Tómas Óskarsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti