Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. janúar 2019 08:00 Ísjaki strandaður við Innaarsuit á Grænlandi. EPA/Magnus Kristensen Grænlandsjökull er að bráðna mun hraðar en menn héldu, en ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. Jakarnir sem brotna úr jöklunum á Grænlandi verða æ stærri og þeir bráðna síðan í framhaldinu í Atlantshafinu sem veldur hækkun sjávar. Nýja rannsóknin leiðir í ljós að bráðnunin er mest í suðvesturhluta Grænlands, á svæði sem er að mestu án jökla. Þetta, segir í umfjöllun Guardian um málið, bendir til þess að bráðnunin skýrist fyrst og fremst af hækkandi hitastigi, yfirborð jöklanna bráðni því hraðar og vatnið rennur í fossandi ám og lækjum út í sjó, sem enn eykur á hækkun sjávar.Sjá einnig: Bráðnun á Suðurskautslandinu hefur sexfaldast á fjörutíu árumMichael Bevis, prófessor við Ohio háskóla í Bandaríkjunum, sem leiddi rannsóknina, segir í samtali við Guardian að nú sé staðan orðin sú að ekki sé hægt að snúa ástandinu við, aðeins sé hægt að aðlagast breyttu umhverfi og reyna að halda í horfinu. „Það eina sem við getum gert er að aðlagast og draga úr frekari hlýnun. Það er of seint að sleppa við áhrifin. Þetta mun valda aukinni sjávarhækkun,“ sagði Bevis. Grænland Loftslagsmál Umhverfismál Veður Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Húsleit gerð hjá utanríkisþjónustu ESB vegna meints misferlis Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
Grænlandsjökull er að bráðna mun hraðar en menn héldu, en ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. Jakarnir sem brotna úr jöklunum á Grænlandi verða æ stærri og þeir bráðna síðan í framhaldinu í Atlantshafinu sem veldur hækkun sjávar. Nýja rannsóknin leiðir í ljós að bráðnunin er mest í suðvesturhluta Grænlands, á svæði sem er að mestu án jökla. Þetta, segir í umfjöllun Guardian um málið, bendir til þess að bráðnunin skýrist fyrst og fremst af hækkandi hitastigi, yfirborð jöklanna bráðni því hraðar og vatnið rennur í fossandi ám og lækjum út í sjó, sem enn eykur á hækkun sjávar.Sjá einnig: Bráðnun á Suðurskautslandinu hefur sexfaldast á fjörutíu árumMichael Bevis, prófessor við Ohio háskóla í Bandaríkjunum, sem leiddi rannsóknina, segir í samtali við Guardian að nú sé staðan orðin sú að ekki sé hægt að snúa ástandinu við, aðeins sé hægt að aðlagast breyttu umhverfi og reyna að halda í horfinu. „Það eina sem við getum gert er að aðlagast og draga úr frekari hlýnun. Það er of seint að sleppa við áhrifin. Þetta mun valda aukinni sjávarhækkun,“ sagði Bevis.
Grænland Loftslagsmál Umhverfismál Veður Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Húsleit gerð hjá utanríkisþjónustu ESB vegna meints misferlis Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira