Innbrotsþjófur gripinn glóðvolgur við vafasama iðju sína Jakob Bjarnar skrifar 8. febrúar 2019 15:41 Innbrotsþjófurinn var bíræfinn, hann var við sína vafasömu iðjum um hábjartan dag en öryggismyndavélin varð honum að falli. Innbrotsþjófur nokkur var í gær gripinn glóðvolgur þar sem hann var að bera þýfi sitt út í bíl sinn. Þetta var í Grafarholtinu og það sem varð til þess að þjófurinn var gómaður var öryggismyndavél. Hægt var að gera lögreglu viðvart og hún kom innan mínútna og náði kaupa þar sem hann var í óða önn við að koma sínu illa fengna góssi úr íbúðinni. Ásgeir Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi segir að það hafi borið vel í veiði en híbýlin eru ekki langt frá Vínlandsleið, lögreglustöð 4. „Já, hann hefur komið við sögu hjá okkur áður,“ segir Ásgeir Pétur spurður hvort um síbrotamann væri að ræða. Nokkra furðu vekur bíræfni gripdeildarmannsins en hann athafnaði sig eins og ekkert væri eðlilegra um hábjartan dag, klukkan 13:30. Ásgeir Pétur segir hann ekki þann eina sem hagar sér þannig. „Það er að verða algengt í seinni tíð að svo er. Þetta getur gerst allt eins að degi til og að nóttu til.“ Innbrot hafa ekki verið að færast í aukana uppá síðkastið, sem betur fer segir Ásgeir Pétur. Heldur sé að þau séu á niðurleið. „Þetta kemur stundum í hrinum. Það geta verið ýmsar skýringar á því. Kannski eru einhverjir ekki í umferð sem eru duglegir við þetta? Svo eru menn að koma til landsins í þessum tilgangi, gagngert til að stunda þetta. Það hefur komið upp en virðist ekki vera núna. Já, þetta er íslenskur ríkisborgari,“ segir lögreglufulltrúinn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Innbrotsþjófur nokkur var í gær gripinn glóðvolgur þar sem hann var að bera þýfi sitt út í bíl sinn. Þetta var í Grafarholtinu og það sem varð til þess að þjófurinn var gómaður var öryggismyndavél. Hægt var að gera lögreglu viðvart og hún kom innan mínútna og náði kaupa þar sem hann var í óða önn við að koma sínu illa fengna góssi úr íbúðinni. Ásgeir Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi segir að það hafi borið vel í veiði en híbýlin eru ekki langt frá Vínlandsleið, lögreglustöð 4. „Já, hann hefur komið við sögu hjá okkur áður,“ segir Ásgeir Pétur spurður hvort um síbrotamann væri að ræða. Nokkra furðu vekur bíræfni gripdeildarmannsins en hann athafnaði sig eins og ekkert væri eðlilegra um hábjartan dag, klukkan 13:30. Ásgeir Pétur segir hann ekki þann eina sem hagar sér þannig. „Það er að verða algengt í seinni tíð að svo er. Þetta getur gerst allt eins að degi til og að nóttu til.“ Innbrot hafa ekki verið að færast í aukana uppá síðkastið, sem betur fer segir Ásgeir Pétur. Heldur sé að þau séu á niðurleið. „Þetta kemur stundum í hrinum. Það geta verið ýmsar skýringar á því. Kannski eru einhverjir ekki í umferð sem eru duglegir við þetta? Svo eru menn að koma til landsins í þessum tilgangi, gagngert til að stunda þetta. Það hefur komið upp en virðist ekki vera núna. Já, þetta er íslenskur ríkisborgari,“ segir lögreglufulltrúinn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira