Föstudagsplaylisti DVDJ NNS Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 8. febrúar 2019 13:00 Kateřina Blahutová hefur búið hér í landi um nokkurt skeið. Claire Paugam Kateřina Blahutová sem yfirleitt er kölluð Katla, er plötu- og vídjósnúður frá Prag í Tékklandi, en hún hefur búið í Reykjavík um nokkurt skeið. Hún smíðar myndefni samhliða því að þeyta skífum, hér má t.a.m. sjá „vörpun“ sem hún sneið að byggingunni Alžbětiny lázně, Elísabetarböðunum í Tékklandi. Þar að auki gerir hún myndskeið fyrir tónleika hjá MSEA, SiGRÚN og Katarzia. Hún heldur tónleikakvöldin Heyrðu hér á landi ásamt klúbbakvöldunum KSK í Prag. Þar að auki er hún hluti af Lunchmeat-hátíðinni sem einnig er haldin í Prag. Hún segir DJ-sett sín „genre-fluid“, hún vilji halda andrúmsloftinu opnu og skuldbindi sig ekki við eina tónlistarstefnu, en þó má heyra skýran tón gegnumgangandi í lagalistanum hennar. Málmkenndur er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann. Katla lýsir listanum sjálf sem „stuttu ferðalagi um evrasísk klúbbadansgólf.“ Hún þeytir skífum á Bar Ananas á morgun og á döfinni hjá henni er m.a. að VJ-a fyrir SiGRÚN á Sónar. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Kateřina Blahutová sem yfirleitt er kölluð Katla, er plötu- og vídjósnúður frá Prag í Tékklandi, en hún hefur búið í Reykjavík um nokkurt skeið. Hún smíðar myndefni samhliða því að þeyta skífum, hér má t.a.m. sjá „vörpun“ sem hún sneið að byggingunni Alžbětiny lázně, Elísabetarböðunum í Tékklandi. Þar að auki gerir hún myndskeið fyrir tónleika hjá MSEA, SiGRÚN og Katarzia. Hún heldur tónleikakvöldin Heyrðu hér á landi ásamt klúbbakvöldunum KSK í Prag. Þar að auki er hún hluti af Lunchmeat-hátíðinni sem einnig er haldin í Prag. Hún segir DJ-sett sín „genre-fluid“, hún vilji halda andrúmsloftinu opnu og skuldbindi sig ekki við eina tónlistarstefnu, en þó má heyra skýran tón gegnumgangandi í lagalistanum hennar. Málmkenndur er fyrsta orðið sem kemur upp í hugann. Katla lýsir listanum sjálf sem „stuttu ferðalagi um evrasísk klúbbadansgólf.“ Hún þeytir skífum á Bar Ananas á morgun og á döfinni hjá henni er m.a. að VJ-a fyrir SiGRÚN á Sónar.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Núna er þetta bara blautbolakeppni“ Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“