Sport

Fimmta lotan: Það er hroki í Leon Edwards

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Pétur Marinó fær hér að kenna á því frá Ásgeiri Berki.
Pétur Marinó fær hér að kenna á því frá Ásgeiri Berki.
Gunnar Nelson er á leið aftur inn í búrið í næsta mánuði og það var byrjað að hita upp fyrir bardagann í Fimmtu lotunni á Vísi.

Gunnar mætir Englendingnum Leon Edwards í London þann 16. mars á afar áhugaverðu bardagakvöldi fyrir veltivigtina því aðalbardagi kvöldsins er á milli Darren Till á Jorge Masvidal.

Pétur Marinó Jónsson og Ásgeir Börkur Ásgeirsson eru sérfræðingar þáttarins og fara yfir málin fyrir helgina.

Smá truflun varð á þættinum sökum borhljóða en strákarnir létu það ekki hafa áhrif á sig. Þáttinn má sjá hér að neðan.



Klippa: Fimmta lotan: Níundi þáttur




MMA

Tengdar fréttir

Gunnar: Leon er frábær andstæðingur

UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni.

Edwards: Gunnar gerir alltaf það sama

Bretinn Leon Edwards virðist hafa mátulega miklar áhyggjur af Gunnari Nelson í aðdraganda bardaga þeirra í London um miðjan mars.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×