Reynolds leigði einkaflugvél fyrir Elísabetu þegar hún greindist með krabbamein á lokastigi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2019 10:30 Elísabet þykir einn færasti klippari heims. Vala Matt hitti Elísabetu Ronaldsdóttur í þættinum Ísland í dag í gærkvöldi en hún er ein af bestu kvikmyndaklippurum heims. Elísabet var á dögunum tilnefnd til Eddie-verðlaunanna sem besti kvikmyndaklippari Ameríku fyrir myndina Deadpool 2 með Ryan Reynolds. Í miðri klippivinnu veiktist Elísabet af krabbameini og var nær dauða en lífi. Og þá tóku Hollywood stjarnan Ryan Reynolds og leikstjóri myndarinnar til sinna ráða og leigðu einkaflugvél og flugu með hana til Los Angeles til að koma henni í réttar læknishendur. „Það er alltaf gaman að fá tilnefningar, ég neita því ekkert og þetta var bara frábær endir á ömurlegu ári,“ segir Elísabet. „Við erum sem sagt að taka upp í Vancouver Deadpool sem var mjög skemmtilegt og bara allt í einu hætti líkaminn að vinna. Ég fór að finna fyrir mikilli þreytu og hætti að geta borðað. Svo kom í ljós að ég var með æxli á brisinu, krabbamein og æxli sem kallast sortuæxli í brisi. Ég er svo ótrúlega heppin að það var ekki alveg að haga sér eins og það á að gera. Þetta á það til að dreifa sér rosalega hratt en það gerðist ekki í mínu tilfelli.“Leyndarmálið sem var ekki hægt að halda leyndu Þegar þarna er komið við sögu gripu þeir Ryan Reynolds og leikstjórinn David Leitch inn í. „Ég er komin inn á spítala og er búinn að vera þar í tvo mánuði og búin að fá dauðadóm. Það átti að gefa mér sex mánuði með lyfjagjöf því ég var með þetta á lokastigi. Það var öllum mjög brugðið því þetta gerðist svo skyndilega,“ segir Elísabet en samstarfsfélagar hennar fundu þá sérfræðing í þessari tegund af krabbameini. „Þá þurfti að koma mér til hans í Los Angeles og ég man þegar ég vaknaði í Los Angeles sagði ég við son minn, vá ég vissi ekki að ég væri með svona góða tryggingu. Máni sonur minn varð allur skrýtinn á svipinn og ákvað að segja mér sannleikann. Þá sem sagt borguðu þau flugið undir mig. Ryan og David og allt liðið.“ Svo í framhaldinu var búið til sérstakt klippiherbergi fyrir hana því þeir vildu ekki missa hana frá klippivinnunni.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Vala Matt hitti Elísabetu Ronaldsdóttur í þættinum Ísland í dag í gærkvöldi en hún er ein af bestu kvikmyndaklippurum heims. Elísabet var á dögunum tilnefnd til Eddie-verðlaunanna sem besti kvikmyndaklippari Ameríku fyrir myndina Deadpool 2 með Ryan Reynolds. Í miðri klippivinnu veiktist Elísabet af krabbameini og var nær dauða en lífi. Og þá tóku Hollywood stjarnan Ryan Reynolds og leikstjóri myndarinnar til sinna ráða og leigðu einkaflugvél og flugu með hana til Los Angeles til að koma henni í réttar læknishendur. „Það er alltaf gaman að fá tilnefningar, ég neita því ekkert og þetta var bara frábær endir á ömurlegu ári,“ segir Elísabet. „Við erum sem sagt að taka upp í Vancouver Deadpool sem var mjög skemmtilegt og bara allt í einu hætti líkaminn að vinna. Ég fór að finna fyrir mikilli þreytu og hætti að geta borðað. Svo kom í ljós að ég var með æxli á brisinu, krabbamein og æxli sem kallast sortuæxli í brisi. Ég er svo ótrúlega heppin að það var ekki alveg að haga sér eins og það á að gera. Þetta á það til að dreifa sér rosalega hratt en það gerðist ekki í mínu tilfelli.“Leyndarmálið sem var ekki hægt að halda leyndu Þegar þarna er komið við sögu gripu þeir Ryan Reynolds og leikstjórinn David Leitch inn í. „Ég er komin inn á spítala og er búinn að vera þar í tvo mánuði og búin að fá dauðadóm. Það átti að gefa mér sex mánuði með lyfjagjöf því ég var með þetta á lokastigi. Það var öllum mjög brugðið því þetta gerðist svo skyndilega,“ segir Elísabet en samstarfsfélagar hennar fundu þá sérfræðing í þessari tegund af krabbameini. „Þá þurfti að koma mér til hans í Los Angeles og ég man þegar ég vaknaði í Los Angeles sagði ég við son minn, vá ég vissi ekki að ég væri með svona góða tryggingu. Máni sonur minn varð allur skrýtinn á svipinn og ákvað að segja mér sannleikann. Þá sem sagt borguðu þau flugið undir mig. Ryan og David og allt liðið.“ Svo í framhaldinu var búið til sérstakt klippiherbergi fyrir hana því þeir vildu ekki missa hana frá klippivinnunni.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið