Bandarískum og breskum ferðamönnum fækkar á milli ára Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2019 10:33 Talningin fer fram á Keflavíkurflugvelli. vísir/vilhelm Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru 139 þúsund í nýliðnum janúar eða um 8.500 færri en í janúar árið 2018. Breskir og bandarískir ferðamenn mynda um helming allra brottfara.Þetta kemur fram á vef Ferðamálastofuen vitnað er í talningu á vegum stofnunarinnar og Isavia.Af einstaka þjóðernum voru flestar brottfarir í janúar ár tilkomnar vegna Breta og Bandaríkjamanna, sem fyrr segir. Bretar voru fjölmennastir, um 34.700 talsins, og brottfarir Bandaríkjamanna komu þar á eftir en þær mældust um 29.500. Samtals voru brottfarir þessara tveggja hópa 46,2 prósent af heildarbrottförum.Svona hefur þróunin verið á brottförum erlendra ferðamanna í janúar undanfarin ár.Mynd/FerðamálastofaBretum fækkaði hins vegar um 8,6 prósent og Bandaríkjamönnum um 11,9 prósent sé síðastliðinn mánuður borinn saman við sama mánuð árið 2018. Alls er heildarfækkun brottfara erlendra farþega milli ára 5,8 prósent. Kínverjar voru þriðju fjölmennastir í janúar síðastliðnum en brottfarir þeirra voru 7.700 talsins eða 5,5 prósent af heildarfjöldanum og fjölgaði þeim um 18,4 prósent milli ára. Brottfarir Þjóðverja voru í fjórða sæti, um 6.600 talsins eða 4,8 prósent af heildarfjöldanum og fjölgaði þeim jafnframt eða um 7,7 prósent milli ára. Nánar má lesa um talningu Ferðamálastofu og Isavia á vef Ferðamálastofu. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sky fjallar um baráttu íslenskrar lögreglu við „varasamt“ norðurljósagláp ferðamanna Í umfjöllun Sky er haft eftir lögreglu á Íslandi að ferðamenn sem koma hingað til lands skorti marga hæfni til að aka á ísilögðum vegum. 13. janúar 2019 18:27 Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. 5. febrúar 2019 10:09 Bandaríkjamönnum að þakka að ferðamönnum fjölgar milli ára Rúmlega 2,3 milljónir erlendra ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2018 og nam fjölgunin um 5,5% milli ára. 17. janúar 2019 11:48 Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Sjá meira
Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru 139 þúsund í nýliðnum janúar eða um 8.500 færri en í janúar árið 2018. Breskir og bandarískir ferðamenn mynda um helming allra brottfara.Þetta kemur fram á vef Ferðamálastofuen vitnað er í talningu á vegum stofnunarinnar og Isavia.Af einstaka þjóðernum voru flestar brottfarir í janúar ár tilkomnar vegna Breta og Bandaríkjamanna, sem fyrr segir. Bretar voru fjölmennastir, um 34.700 talsins, og brottfarir Bandaríkjamanna komu þar á eftir en þær mældust um 29.500. Samtals voru brottfarir þessara tveggja hópa 46,2 prósent af heildarbrottförum.Svona hefur þróunin verið á brottförum erlendra ferðamanna í janúar undanfarin ár.Mynd/FerðamálastofaBretum fækkaði hins vegar um 8,6 prósent og Bandaríkjamönnum um 11,9 prósent sé síðastliðinn mánuður borinn saman við sama mánuð árið 2018. Alls er heildarfækkun brottfara erlendra farþega milli ára 5,8 prósent. Kínverjar voru þriðju fjölmennastir í janúar síðastliðnum en brottfarir þeirra voru 7.700 talsins eða 5,5 prósent af heildarfjöldanum og fjölgaði þeim um 18,4 prósent milli ára. Brottfarir Þjóðverja voru í fjórða sæti, um 6.600 talsins eða 4,8 prósent af heildarfjöldanum og fjölgaði þeim jafnframt eða um 7,7 prósent milli ára. Nánar má lesa um talningu Ferðamálastofu og Isavia á vef Ferðamálastofu.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sky fjallar um baráttu íslenskrar lögreglu við „varasamt“ norðurljósagláp ferðamanna Í umfjöllun Sky er haft eftir lögreglu á Íslandi að ferðamenn sem koma hingað til lands skorti marga hæfni til að aka á ísilögðum vegum. 13. janúar 2019 18:27 Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. 5. febrúar 2019 10:09 Bandaríkjamönnum að þakka að ferðamönnum fjölgar milli ára Rúmlega 2,3 milljónir erlendra ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2018 og nam fjölgunin um 5,5% milli ára. 17. janúar 2019 11:48 Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Sjá meira
Sky fjallar um baráttu íslenskrar lögreglu við „varasamt“ norðurljósagláp ferðamanna Í umfjöllun Sky er haft eftir lögreglu á Íslandi að ferðamenn sem koma hingað til lands skorti marga hæfni til að aka á ísilögðum vegum. 13. janúar 2019 18:27
Meintir gervi-Svisslendingar með heitustu kreditkortin á Íslandi Líklegt að íslenskir auðmenn eigi leynireikninga í Sviss. 5. febrúar 2019 10:09
Bandaríkjamönnum að þakka að ferðamönnum fjölgar milli ára Rúmlega 2,3 milljónir erlendra ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2018 og nam fjölgunin um 5,5% milli ára. 17. janúar 2019 11:48