Goðsagnir sigri hrósandi í Brasilíu Pétur Marinó Jónsson skrifar 3. febrúar 2019 04:46 Jose Aldo eftir sigurinn í nótt. Vísir/Getty UFC var með skemmtilegt bardagakvöld í Brasilíu í nótt. Brasilíumönnum vegnaði vel á heimavelli og náðu gömlu hetjurnar glæsilegum sigrum. Í aðalbardaga kvöldsins mættust Brasilíumennirnir Raphael Assuncao og Marlon Moraes í 61 kg bantamvigt. Moraes kláraði Assuncao með hengingu í 1. lotu og ætti að hafa gert nóg til að tryggja sér titilbardaga. Næstu skref meistarans T.J. Dillashaw eru þó óljós en hann vill enn mæta fluguvigtarmeistaranum Henry Cejudo aftur. Goðsögnin Jose Aldo náði glæsilegum sigri þegar hann mætti landa sínum Renato Moicano í nótt. Aldo er á síðustu metrum ferilsins og ætlar að hætta þegar samningur hans klárast. Aldo sýndi og sannaði að hann er langt í frá dauður úr öllum æðum og kláraði Moicano með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Aldo leit vel út í nótt en þessi 32 ára bardagamaður vonast eftir að fá sinn næsta bardaga í Brasilíu í maí. Brian Ortega og Alexander Volkanovski lýstu yfir áhuga að mæta Aldo og þá sagðist Conor McGregor dreyma um að berjast í Brasilíu einn daginn. Aldo sagðist gjarnan vilja fá annað tækifæri gegn Conor McGregor. Hinn 41 árs gamli Demian Maia kláraði Lyman Good með hengingu strax í 1. lotu. Þetta var mikilvægur sigur fyrir Maia en fyrir bardagann hafði hann tapað þremur bardögum í röð gegn þremur af bestu bardagamönnum þyngdarflokksins. Maia sýndi að hann er enn meðal þeirra bestu í veltivigtinni og á nóg eftir. Heimamönnum vegnaði afar vel á bardagakvöldinu og sáust mörg mögnuð tilþrif í nótt. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Jose Aldo berst einn af síðustu bardögum sínum í kvöld Brasilíska goðsögnin Jose Aldo ætlar að hætta á þessu ári. Aldo á þrjá bardaga eftir á samningi sínum og á erfiðan bardaga í kvöld. 2. febrúar 2019 18:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
UFC var með skemmtilegt bardagakvöld í Brasilíu í nótt. Brasilíumönnum vegnaði vel á heimavelli og náðu gömlu hetjurnar glæsilegum sigrum. Í aðalbardaga kvöldsins mættust Brasilíumennirnir Raphael Assuncao og Marlon Moraes í 61 kg bantamvigt. Moraes kláraði Assuncao með hengingu í 1. lotu og ætti að hafa gert nóg til að tryggja sér titilbardaga. Næstu skref meistarans T.J. Dillashaw eru þó óljós en hann vill enn mæta fluguvigtarmeistaranum Henry Cejudo aftur. Goðsögnin Jose Aldo náði glæsilegum sigri þegar hann mætti landa sínum Renato Moicano í nótt. Aldo er á síðustu metrum ferilsins og ætlar að hætta þegar samningur hans klárast. Aldo sýndi og sannaði að hann er langt í frá dauður úr öllum æðum og kláraði Moicano með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Aldo leit vel út í nótt en þessi 32 ára bardagamaður vonast eftir að fá sinn næsta bardaga í Brasilíu í maí. Brian Ortega og Alexander Volkanovski lýstu yfir áhuga að mæta Aldo og þá sagðist Conor McGregor dreyma um að berjast í Brasilíu einn daginn. Aldo sagðist gjarnan vilja fá annað tækifæri gegn Conor McGregor. Hinn 41 árs gamli Demian Maia kláraði Lyman Good með hengingu strax í 1. lotu. Þetta var mikilvægur sigur fyrir Maia en fyrir bardagann hafði hann tapað þremur bardögum í röð gegn þremur af bestu bardagamönnum þyngdarflokksins. Maia sýndi að hann er enn meðal þeirra bestu í veltivigtinni og á nóg eftir. Heimamönnum vegnaði afar vel á bardagakvöldinu og sáust mörg mögnuð tilþrif í nótt. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Jose Aldo berst einn af síðustu bardögum sínum í kvöld Brasilíska goðsögnin Jose Aldo ætlar að hætta á þessu ári. Aldo á þrjá bardaga eftir á samningi sínum og á erfiðan bardaga í kvöld. 2. febrúar 2019 18:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Jose Aldo berst einn af síðustu bardögum sínum í kvöld Brasilíska goðsögnin Jose Aldo ætlar að hætta á þessu ári. Aldo á þrjá bardaga eftir á samningi sínum og á erfiðan bardaga í kvöld. 2. febrúar 2019 18:30