Föstudagsplaylisti Árna Vil Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. febrúar 2019 14:25 „Bústaðu“ upp bústaðinn með lagalista frá Árna Vil. fbl/anton Árni Vilhjálmsson var áður í stuðsveitinni FM Belfast en hefur síðastliðið ár eða svo unnið að afslappaðri sólótónlist undir eigin nafni. Þar að auki er hann hluti gjörningalistahópsins Kriðpleirs, sem sett hefur upp ýmsar óhefðbundnar leiksýningar undanfarin ár. Von er á fyrstu plötu hans, Slightly Hungry, í lok febrúar en einnig má búast við lagi með honum og Teiti Magnússyni bráðlega. Hann vinnur tónlist sína náið með Thoracius Appotite, sem bæði spilar með honum og vinnur myndbönd fyrir hann. Lagalistinn er hentugur fyrir suma bústaði að sögn Árna, „Ég reikna nú ekki með því að þessi listi fái að hljóma í öllum bústöðum landsins. En vonandi ómar hann í sumum bústöðum,“ segir hann kíminn.Hér að neðan má lesa stuttar útskýringar Árna á lagavalinu.Teitur Magnússon – SkriftargangurFlott lag og góður texti eftir vin minn Teit Magnússon. Von er á lagi frá okkur á næstu mánuðum.Páll Ivan frá Eiðum – Lama AlpacaFullkomið lag – þetta lag ætti í rauninni að vera á öllum listum.Nico – These days Fullkomin rödd.Cat Power – Sea of loveVeit ekki hvað skal segja. Gott lag til þess að hafa á playlista í bústaðnum.Kevin Morby – Beautiful strangers Ég get hlustað á þetta lag endalaust og alltaf.Mammút – Kinder VersionElska attitjúdið í þessu lagi.Múm – Blow your noseLag sem huggar – ótrúlegt að geta samið lag sem getur verið til staðar fyrir fólk í sorg.Syd Barrett – Terrapin Mig langar að semja svona lag. Einfalt og gott.Árni Vil – The Hitchhiker‘s Ride to the Pharmacy Lag af væntanlegri plötu frá mér. Það má heyra þetta lag í útvarpsleikritinu Bónusferðin eftir Kriðpleir – leikhópur sem ég er í.Konsulat – Húsvanur Konsulat er hljómsveit sem fleiri ættu að vita af.russian.girls – Tíminn Skemmtilegt samstarf með Tönju og Gulla vinum mínum. Mig grunar að þetta lag hafi farið framhjá mörgum.FM Belfast – Brighter Days Vonandi eru bjartari dagar framundan. Janúar var langur og febrúar verður stuttur. Ekkert nema hamingja eftir það. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Árni Vilhjálmsson var áður í stuðsveitinni FM Belfast en hefur síðastliðið ár eða svo unnið að afslappaðri sólótónlist undir eigin nafni. Þar að auki er hann hluti gjörningalistahópsins Kriðpleirs, sem sett hefur upp ýmsar óhefðbundnar leiksýningar undanfarin ár. Von er á fyrstu plötu hans, Slightly Hungry, í lok febrúar en einnig má búast við lagi með honum og Teiti Magnússyni bráðlega. Hann vinnur tónlist sína náið með Thoracius Appotite, sem bæði spilar með honum og vinnur myndbönd fyrir hann. Lagalistinn er hentugur fyrir suma bústaði að sögn Árna, „Ég reikna nú ekki með því að þessi listi fái að hljóma í öllum bústöðum landsins. En vonandi ómar hann í sumum bústöðum,“ segir hann kíminn.Hér að neðan má lesa stuttar útskýringar Árna á lagavalinu.Teitur Magnússon – SkriftargangurFlott lag og góður texti eftir vin minn Teit Magnússon. Von er á lagi frá okkur á næstu mánuðum.Páll Ivan frá Eiðum – Lama AlpacaFullkomið lag – þetta lag ætti í rauninni að vera á öllum listum.Nico – These days Fullkomin rödd.Cat Power – Sea of loveVeit ekki hvað skal segja. Gott lag til þess að hafa á playlista í bústaðnum.Kevin Morby – Beautiful strangers Ég get hlustað á þetta lag endalaust og alltaf.Mammút – Kinder VersionElska attitjúdið í þessu lagi.Múm – Blow your noseLag sem huggar – ótrúlegt að geta samið lag sem getur verið til staðar fyrir fólk í sorg.Syd Barrett – Terrapin Mig langar að semja svona lag. Einfalt og gott.Árni Vil – The Hitchhiker‘s Ride to the Pharmacy Lag af væntanlegri plötu frá mér. Það má heyra þetta lag í útvarpsleikritinu Bónusferðin eftir Kriðpleir – leikhópur sem ég er í.Konsulat – Húsvanur Konsulat er hljómsveit sem fleiri ættu að vita af.russian.girls – Tíminn Skemmtilegt samstarf með Tönju og Gulla vinum mínum. Mig grunar að þetta lag hafi farið framhjá mörgum.FM Belfast – Brighter Days Vonandi eru bjartari dagar framundan. Janúar var langur og febrúar verður stuttur. Ekkert nema hamingja eftir það.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira