Er um hálftími lifði leiks var Valur 3-1 yfir og í toppmálum. Þá tók við ótrúlegur kafli hjá KR-ingum þar sem þeir skoruðu fjögur mörk í röð og tryggðu sér 5-3 sigur.
Mörkin úr þessum magnaða leik má sjá hér.
KR mun mæta Fylkismönnum í úrslitaleik mótsins en Fylkir vann þægilegan 3-0 sigur á Fjölni í hinum undanúrslitaleik mótsins.
Hér má sjá mörkin úr þeim leik.