Háðfuglar hæðast að neyðarástandi Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. febrúar 2019 11:20 Trevor Noah og Stephen Colbert hafa lagt það í vana sinn að gera grín að forseta Bandaríkjanna. Getty/Scott Kowalchyck Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að lýsa yfir neyðarástandi á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó svo fjármagna megi byggingu landamæramúrs, var tekin fyrir af helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna í gærkvöldi. Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, benti á að ef lausnin við neyðarástandi sé að byggja múr sé líklega ekki um mikið neyðarástand að ræða. Jafn vel þó að menn samþykki að um neyðarástand sé að ræða væri mjög undarlegt að bregðast við því með að byggja múr. „„Það er verið að ráðast á okkur, eigum við að kalla út skriðdrekana og hefja loftárásir? Nei, komdu með okkar bestu múrara. Eftir þrjú til fimm ár munu þeir sem ráðast inn til okkar sjá eftir því“,“ grínaðist Noah með ímynduðu samtali á milli Trump og yfirmanna hersins. Þá gerði Seth Meyers, sem stýrir Late Night þættinum á NBC að eftir að forsetinn tilkynnti að lýst yrði yfir neyðarástandi hafi hann sést á omelettu-bar.„Það er ekkert sem er jafn skýrt merki um að það sé ekki alvöru neyðarástand í gangi þegar hann fer á omelettu-bar. Enginn fer á omelettu-bar í neyðarástandi,“ sagði Meyers.Sjá má brot af því besta úr þáttum gærdagsins hér fyrir neðan. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump ekki skemmt eftir nýjasta atriði SNL Svo virðist sem að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi ekki skemmt sér yfir nýjasta opnunaratriði bandaríska grínþáttarins Saturday Night Live sem sýndur var á laugardaginn. 18. febrúar 2019 10:33 Sextán ríki kæra neyðarástand Trump Sextán ríki Bandaríkjanna, með Kalíforníu í broddi fylkingar, hafa ákveðið að fara í mál við Donald Trump, forseta landsins, vegna ákvörðunar hans um að lýsa yfir neyðarástandi. 19. febrúar 2019 06:56 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að lýsa yfir neyðarástandi á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó svo fjármagna megi byggingu landamæramúrs, var tekin fyrir af helstu spjallþáttastjórnendum Bandaríkjanna í gærkvöldi. Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, benti á að ef lausnin við neyðarástandi sé að byggja múr sé líklega ekki um mikið neyðarástand að ræða. Jafn vel þó að menn samþykki að um neyðarástand sé að ræða væri mjög undarlegt að bregðast við því með að byggja múr. „„Það er verið að ráðast á okkur, eigum við að kalla út skriðdrekana og hefja loftárásir? Nei, komdu með okkar bestu múrara. Eftir þrjú til fimm ár munu þeir sem ráðast inn til okkar sjá eftir því“,“ grínaðist Noah með ímynduðu samtali á milli Trump og yfirmanna hersins. Þá gerði Seth Meyers, sem stýrir Late Night þættinum á NBC að eftir að forsetinn tilkynnti að lýst yrði yfir neyðarástandi hafi hann sést á omelettu-bar.„Það er ekkert sem er jafn skýrt merki um að það sé ekki alvöru neyðarástand í gangi þegar hann fer á omelettu-bar. Enginn fer á omelettu-bar í neyðarástandi,“ sagði Meyers.Sjá má brot af því besta úr þáttum gærdagsins hér fyrir neðan.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump ekki skemmt eftir nýjasta atriði SNL Svo virðist sem að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi ekki skemmt sér yfir nýjasta opnunaratriði bandaríska grínþáttarins Saturday Night Live sem sýndur var á laugardaginn. 18. febrúar 2019 10:33 Sextán ríki kæra neyðarástand Trump Sextán ríki Bandaríkjanna, með Kalíforníu í broddi fylkingar, hafa ákveðið að fara í mál við Donald Trump, forseta landsins, vegna ákvörðunar hans um að lýsa yfir neyðarástandi. 19. febrúar 2019 06:56 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Trump ekki skemmt eftir nýjasta atriði SNL Svo virðist sem að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi ekki skemmt sér yfir nýjasta opnunaratriði bandaríska grínþáttarins Saturday Night Live sem sýndur var á laugardaginn. 18. febrúar 2019 10:33
Sextán ríki kæra neyðarástand Trump Sextán ríki Bandaríkjanna, með Kalíforníu í broddi fylkingar, hafa ákveðið að fara í mál við Donald Trump, forseta landsins, vegna ákvörðunar hans um að lýsa yfir neyðarástandi. 19. febrúar 2019 06:56