Wenger segir himinn og haf á milli United og PSG Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. febrúar 2019 15:00 Paul Pogba og félagar fengu aldrei frið á miðjunni. vísir/getty Manchester United tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær í gærkvöldi þegar að liðið lá heima, 2-0, fyrir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. United var ívið betra í fyrri hálfleik en franska stórveldið tók völdin í seinni hálfleik með Ángel di María og Kylian Mbappé sem sína bestu menn. Di María, gamli United-maðurinn, lagði upp bæði mörkin. Solskjær, sem vann tíu leiki og gerði eitt jafntefli í fyrstu ellefu leikjunum sem stjóri Manchester United, sagði úrslitin vera ákveðið raunveruleikatékk fyrir sig og sína menn og Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, er honum sammála. „Munurinn á liðinum er varðar tæknilega getu og skilning á leiknum var gríðarlegur og varð bara meiri eftir því sem á leið,“ sagði Wenger sem var sérfræðingur á BeIn Sport í gærvköldi. „Manchester United var á heimavelli og átti eitt skot á mark Meistaradeildarleik. Það sýnir bara að það er himinn og haf á milli þessara liða.“ „Það má ekki láta yfirspila sig á miðjunni í Meistaradeildinni allan leikinn en United var undir þar allan tímann. PSG spilaði með fimm miðjumenn og missti aldrei boltann. Ef þú getur ekki haldið boltanum á heimavelli ertu í vandræðum,“ sagði Arsene Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 12. febrúar 2019 22:00 Sjáðu mörkin sem kláruðu United PSG fór langt með að slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld og Roma hafði betur gegn Porto þegar 16-liða úrslitin hófust. 12. febrúar 2019 23:00 Solskjær: Augljóst að við höfum ekki spilað leik í þessum gæðaflokki í langan tíma Ole Gunnar Solskjær tapaði sínum fyrsta leik með Manchester United í kvöld þegar liðið tapaði fyrir PSG á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 12. febrúar 2019 22:47 Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. 13. febrúar 2019 08:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Sjá meira
Manchester United tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær í gærkvöldi þegar að liðið lá heima, 2-0, fyrir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. United var ívið betra í fyrri hálfleik en franska stórveldið tók völdin í seinni hálfleik með Ángel di María og Kylian Mbappé sem sína bestu menn. Di María, gamli United-maðurinn, lagði upp bæði mörkin. Solskjær, sem vann tíu leiki og gerði eitt jafntefli í fyrstu ellefu leikjunum sem stjóri Manchester United, sagði úrslitin vera ákveðið raunveruleikatékk fyrir sig og sína menn og Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, er honum sammála. „Munurinn á liðinum er varðar tæknilega getu og skilning á leiknum var gríðarlegur og varð bara meiri eftir því sem á leið,“ sagði Wenger sem var sérfræðingur á BeIn Sport í gærvköldi. „Manchester United var á heimavelli og átti eitt skot á mark Meistaradeildarleik. Það sýnir bara að það er himinn og haf á milli þessara liða.“ „Það má ekki láta yfirspila sig á miðjunni í Meistaradeildinni allan leikinn en United var undir þar allan tímann. PSG spilaði með fimm miðjumenn og missti aldrei boltann. Ef þú getur ekki haldið boltanum á heimavelli ertu í vandræðum,“ sagði Arsene Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 12. febrúar 2019 22:00 Sjáðu mörkin sem kláruðu United PSG fór langt með að slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld og Roma hafði betur gegn Porto þegar 16-liða úrslitin hófust. 12. febrúar 2019 23:00 Solskjær: Augljóst að við höfum ekki spilað leik í þessum gæðaflokki í langan tíma Ole Gunnar Solskjær tapaði sínum fyrsta leik með Manchester United í kvöld þegar liðið tapaði fyrir PSG á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 12. febrúar 2019 22:47 Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. 13. febrúar 2019 08:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Sjá meira
Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 12. febrúar 2019 22:00
Sjáðu mörkin sem kláruðu United PSG fór langt með að slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld og Roma hafði betur gegn Porto þegar 16-liða úrslitin hófust. 12. febrúar 2019 23:00
Solskjær: Augljóst að við höfum ekki spilað leik í þessum gæðaflokki í langan tíma Ole Gunnar Solskjær tapaði sínum fyrsta leik með Manchester United í kvöld þegar liðið tapaði fyrir PSG á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 12. febrúar 2019 22:47
Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. 13. febrúar 2019 08:30