Hátt í 300 lúxusbílar horfnir eftir alþjóðlega ráðstefnu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. febrúar 2019 08:57 Xi Jinping, forseti Kína, sést hér í Port Moresby, við einn af þeim bílum sem yfirvöld flutti inn fyrir ráðstefnuna. Lögreglan í Papúa-Nýju-Gíneu leita nú hörðum höndum að 284 lúxusbílum sem eru horfnir eftir að ráðstefnu APEC-ríkjanna þar í landi á síðasta ári. BBC greinir frá. APEC er vettvangur efnahagssamvinnu Asíu- og Kyrrahafsríkja en í samtökunum eru 21 ríki, þar á meðal Bandaríkin, Rússland og Kína. Til þess að fulltrúar ríkjanna gætu komist þægilega á milli staða var gripið til þess ráðs að flytja inn rúmlega 300 lúxusbíla. Í ljós hefur komið að 284 þeirra hafa ekki skilað sér til baka og hefur lögreglan í höfuðborg ríkisins sett saman sérstaka sérsveit sem hefur fengið það verkefni að finna bílana. Það þykir þó vera bót í máli að dýrustu bílarnir, af Maserati og Bentley-gerð, skiluðu sér aftur eftir ráðstefnuna Bílarnir sem horfnir eru af margvíslegri gerð, þar á meðal Toyota Landcruiser jeppar. Vitað er til þess að minnst níu af þeim bílum sem horfnir eru hafi verið stolið, aðrir eru skemmdir og þá hafi nokkrum verið skilað „mjög skemmdum“ til baka. Yfirvöld í Papúa-Nýju-Gíneu voru harðlega gagnrýnd á sínum tíma fyrir að flytja inn flotann, enda ríkið tiltölulega ofarlega á lista yfir fátækustu ríki heims. Papúa Nýja-Gínea Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Sjá meira
Lögreglan í Papúa-Nýju-Gíneu leita nú hörðum höndum að 284 lúxusbílum sem eru horfnir eftir að ráðstefnu APEC-ríkjanna þar í landi á síðasta ári. BBC greinir frá. APEC er vettvangur efnahagssamvinnu Asíu- og Kyrrahafsríkja en í samtökunum eru 21 ríki, þar á meðal Bandaríkin, Rússland og Kína. Til þess að fulltrúar ríkjanna gætu komist þægilega á milli staða var gripið til þess ráðs að flytja inn rúmlega 300 lúxusbíla. Í ljós hefur komið að 284 þeirra hafa ekki skilað sér til baka og hefur lögreglan í höfuðborg ríkisins sett saman sérstaka sérsveit sem hefur fengið það verkefni að finna bílana. Það þykir þó vera bót í máli að dýrustu bílarnir, af Maserati og Bentley-gerð, skiluðu sér aftur eftir ráðstefnuna Bílarnir sem horfnir eru af margvíslegri gerð, þar á meðal Toyota Landcruiser jeppar. Vitað er til þess að minnst níu af þeim bílum sem horfnir eru hafi verið stolið, aðrir eru skemmdir og þá hafi nokkrum verið skilað „mjög skemmdum“ til baka. Yfirvöld í Papúa-Nýju-Gíneu voru harðlega gagnrýnd á sínum tíma fyrir að flytja inn flotann, enda ríkið tiltölulega ofarlega á lista yfir fátækustu ríki heims.
Papúa Nýja-Gínea Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Sjá meira