„Hetjan sem gat flogið“ á forsíðum ensku blaðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2019 12:00 Bresku blöðin minnast markvarðarins Gordon Banks á forsíðum sínum í morgun en Banks lést í gær 81 árs að aldri. Gordon Banks var markvörðurinn í heimsmeistaraliði Englands frá 1966 og ótrúleg markvarsla hans á móti Pele á HM 1970 var valin markvarsla aldarinnar. Pele er einn þeirra sem tjáði sig um Gordon Banks í ensku blöðunum en það gerði einnig Gianluigi Buffon sem hélt marki Paris Saint Germain hreinu á Old Trafford í gærkvöldi.Gordon Banks fæddist árið 1937 en hans fótboltaferill var frá 1958 til 1978. Hann lék 73 landsleiki fyrir England frá 1962 til 1972. Stærsta hluta ferils síns var hann hjá Leicester City (1959-1967) og Stoke City (/1967-1973) en hann endaði feril sinn í Bandaríkjunum. Daily Mirror á eina flottustu forsíðuna en þar er stór mynd af Gordon Banks að verja frá Pele og fyrirsögnin er „Hetjan sem gat flogið“. Gordon Banks var frábær markvörður en hann var einnig frábær manneskja og mikill heiðursmaður sem var alltaf sérstaklega vel liðinn hvert sem hann fór. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af forsíðum ensku blaðanna í morgun þar sem þau minnast þessa merka markvarðar. Bretland Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Bresku blöðin minnast markvarðarins Gordon Banks á forsíðum sínum í morgun en Banks lést í gær 81 árs að aldri. Gordon Banks var markvörðurinn í heimsmeistaraliði Englands frá 1966 og ótrúleg markvarsla hans á móti Pele á HM 1970 var valin markvarsla aldarinnar. Pele er einn þeirra sem tjáði sig um Gordon Banks í ensku blöðunum en það gerði einnig Gianluigi Buffon sem hélt marki Paris Saint Germain hreinu á Old Trafford í gærkvöldi.Gordon Banks fæddist árið 1937 en hans fótboltaferill var frá 1958 til 1978. Hann lék 73 landsleiki fyrir England frá 1962 til 1972. Stærsta hluta ferils síns var hann hjá Leicester City (1959-1967) og Stoke City (/1967-1973) en hann endaði feril sinn í Bandaríkjunum. Daily Mirror á eina flottustu forsíðuna en þar er stór mynd af Gordon Banks að verja frá Pele og fyrirsögnin er „Hetjan sem gat flogið“. Gordon Banks var frábær markvörður en hann var einnig frábær manneskja og mikill heiðursmaður sem var alltaf sérstaklega vel liðinn hvert sem hann fór. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af forsíðum ensku blaðanna í morgun þar sem þau minnast þessa merka markvarðar.
Bretland Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira