Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2019 08:30 Kylian Mbappe fagnar með liðsfélögum sínum í gær. Getty/Michael Regan Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. Mbappe skoraði annað mark PSG í leiknum og sá til þess að liðið hans saknaði ekki mikið stórstjarnanna Neymar og Edinson Cavani. Paris Saint Germain hefur eytt gríðarlegum peningi í að búa til lið sem getur farið langt í Meistaradeildinni. Undanfarin tvö tímabil hefur liðið hins vegar dottið út í sextán liða úrslitunum og á þessum árum eftir yfirtöku nýju ríku eigandanna hefur PSG liðið aldrei komist í gegnum átta liða úrslitin."People need to stop being afraid." PSG's Kylian Mbappe has called for an end to the 'scare stories' about injured Neymar. More here https://t.co/bE5Q6A1yiEpic.twitter.com/hL8yhDOONA — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Við verðum að hætta þessum hræðsluáróðri. Fólk verður að hætta að vera hrætt. Við sýndum það í kvöld. Við erum góðir,“ sagði Kylian Mbappe en mikið var gert út áhrifum þess að Neymar gat ekki spilað á móti Manchester United. Mbappe var þarna að skora sitt 23. mark á leiktíðinni í öllum keppnum. Hann hefur einnig skorað fjórtán mörk í Meistaradeildinni þrátt fyrir ungan aldur en það eru jafnmikið og Zinedine Zidane gerði allan sinn feril. „Auðvitað er Neymar mjög mikilvægur og leikur okkar snýst mikið um Cavani. Fótboltinn er aftur á móti spilaður inn á vellinum og við sýndum það í dag,“ sagði Mbappe.'United have no chance in Paris' All the reaction to Manchester United's defeat by Paris St-Germain. https://t.co/mQfIeTZd1j#MUNPSGpic.twitter.com/ATHvykRYVE — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Franskur fótbolti verður að fara eins langt og hægt er í Meistaradeildinni. Fólkið verður að styðja okkur og við munum styðja Lyon á móti Barcelona í næstu viku,“ sagði Mbappe. „Við erum ánægðir en það er bara hálfleikur og við verðum að undirbúa okkur vel fyrir seinni leikinn því við gáfum eftir á síðustu tuttugu mínútunum í þessum leik,“ sagði Mbappe. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. Mbappe skoraði annað mark PSG í leiknum og sá til þess að liðið hans saknaði ekki mikið stórstjarnanna Neymar og Edinson Cavani. Paris Saint Germain hefur eytt gríðarlegum peningi í að búa til lið sem getur farið langt í Meistaradeildinni. Undanfarin tvö tímabil hefur liðið hins vegar dottið út í sextán liða úrslitunum og á þessum árum eftir yfirtöku nýju ríku eigandanna hefur PSG liðið aldrei komist í gegnum átta liða úrslitin."People need to stop being afraid." PSG's Kylian Mbappe has called for an end to the 'scare stories' about injured Neymar. More here https://t.co/bE5Q6A1yiEpic.twitter.com/hL8yhDOONA — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Við verðum að hætta þessum hræðsluáróðri. Fólk verður að hætta að vera hrætt. Við sýndum það í kvöld. Við erum góðir,“ sagði Kylian Mbappe en mikið var gert út áhrifum þess að Neymar gat ekki spilað á móti Manchester United. Mbappe var þarna að skora sitt 23. mark á leiktíðinni í öllum keppnum. Hann hefur einnig skorað fjórtán mörk í Meistaradeildinni þrátt fyrir ungan aldur en það eru jafnmikið og Zinedine Zidane gerði allan sinn feril. „Auðvitað er Neymar mjög mikilvægur og leikur okkar snýst mikið um Cavani. Fótboltinn er aftur á móti spilaður inn á vellinum og við sýndum það í dag,“ sagði Mbappe.'United have no chance in Paris' All the reaction to Manchester United's defeat by Paris St-Germain. https://t.co/mQfIeTZd1j#MUNPSGpic.twitter.com/ATHvykRYVE — BBC Sport (@BBCSport) February 12, 2019„Franskur fótbolti verður að fara eins langt og hægt er í Meistaradeildinni. Fólkið verður að styðja okkur og við munum styðja Lyon á móti Barcelona í næstu viku,“ sagði Mbappe. „Við erum ánægðir en það er bara hálfleikur og við verðum að undirbúa okkur vel fyrir seinni leikinn því við gáfum eftir á síðustu tuttugu mínútunum í þessum leik,“ sagði Mbappe.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira