Bjarni: Ég var mjög stressaður Guðlaugur Valgeirsson skrifar 28. febrúar 2019 21:29 Það fór um Bjarna í kvöld. vísir/bára Bjarni Fritzson þjálfari ÍR var gífurlega ánægður eftir sigur sinna manna gegn KA í Olís-deild karla í kvöld en litlu mátti muna í lokin eftir að ÍR hafði leitt allan leikinn. „Ég er mjög ánægður hvernig leikurinn endaði. Við spiluðum mjög vel í 55 mínútur en ég var mjög stressaður í lokin. Ég var búinn með bæði leikhléin og þegar þeir fóru í maður á mann þá breyttist leikurinn en Bjöggi skoraði “clutch” mark og hann er þannig leikmaður.” Það var alveg augljóst frá fyrstu mínútu að leikmenn ÍR voru ekki komnir með hausinn í höllina en ÍR-ingar eru á leiðinni í Final Four sem fer fram í næstu viku. „Nei við vorum ekkert að fara fram úr okkur og ég hef sagt það áður í viðtölum að við erum að spila vel og við erum að bæta varnarleikinn sérstaklega. Við erum með fullt af sóknarvopnum. Við lentum í smá vandræðum í seinni hálfleik. Ég er mjög ánægður að við höfum verið að halda fókus á hvert verkefni fyrir sig.” Bjarni var mjög ánægður með Pétur Árna Hauksson í dag en hann var með betri mönnum vallarins eftir smá ströggl í seinasta leik. „Pétur er búinn að vera fljúga í vetur, þvílík bæting hjá honum og hann er að verða hrikalega flottur leikmaður og á eftir að verða ennþá betri. Hann er að sýna jafnframt hvað hann er sterkur karakter sem stígur upp þegar þarf.” Bjarni sagði að það væri mikil tilhlökkun fyrir Final four og að hann vonaðist eftir breyttum úrslitum gegn FH í þetta sinn. „Það er mjög fyndið að í vetur höfum við lent í ótrúlegustu meiðslum en í fyrsta skipti í vetur kvartaði enginn vegna meiðsla eftir bikarleikinn gegn ÍBV. Allir klárir og það er frábært. Þessi helgi kryddar tilveruna og við munum gefa allt í þetta.” „Ég tel mig hafa fundið góðar lausnir á FH-ingum fyrir seinasta leik en við vorum að klikka dauðafærum og fengum ekki góða markvörslu en við munum þekkja allt hjá FH-ingum vonandi,” sagði Bjarni að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KA 25-24 │ Mikilvæg tvö stig ÍR ÍR náði í tvö mikilvæg stig í baráttunni um úrslitakeppni. 28. febrúar 2019 21:45 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Bjarni Fritzson þjálfari ÍR var gífurlega ánægður eftir sigur sinna manna gegn KA í Olís-deild karla í kvöld en litlu mátti muna í lokin eftir að ÍR hafði leitt allan leikinn. „Ég er mjög ánægður hvernig leikurinn endaði. Við spiluðum mjög vel í 55 mínútur en ég var mjög stressaður í lokin. Ég var búinn með bæði leikhléin og þegar þeir fóru í maður á mann þá breyttist leikurinn en Bjöggi skoraði “clutch” mark og hann er þannig leikmaður.” Það var alveg augljóst frá fyrstu mínútu að leikmenn ÍR voru ekki komnir með hausinn í höllina en ÍR-ingar eru á leiðinni í Final Four sem fer fram í næstu viku. „Nei við vorum ekkert að fara fram úr okkur og ég hef sagt það áður í viðtölum að við erum að spila vel og við erum að bæta varnarleikinn sérstaklega. Við erum með fullt af sóknarvopnum. Við lentum í smá vandræðum í seinni hálfleik. Ég er mjög ánægður að við höfum verið að halda fókus á hvert verkefni fyrir sig.” Bjarni var mjög ánægður með Pétur Árna Hauksson í dag en hann var með betri mönnum vallarins eftir smá ströggl í seinasta leik. „Pétur er búinn að vera fljúga í vetur, þvílík bæting hjá honum og hann er að verða hrikalega flottur leikmaður og á eftir að verða ennþá betri. Hann er að sýna jafnframt hvað hann er sterkur karakter sem stígur upp þegar þarf.” Bjarni sagði að það væri mikil tilhlökkun fyrir Final four og að hann vonaðist eftir breyttum úrslitum gegn FH í þetta sinn. „Það er mjög fyndið að í vetur höfum við lent í ótrúlegustu meiðslum en í fyrsta skipti í vetur kvartaði enginn vegna meiðsla eftir bikarleikinn gegn ÍBV. Allir klárir og það er frábært. Þessi helgi kryddar tilveruna og við munum gefa allt í þetta.” „Ég tel mig hafa fundið góðar lausnir á FH-ingum fyrir seinasta leik en við vorum að klikka dauðafærum og fengum ekki góða markvörslu en við munum þekkja allt hjá FH-ingum vonandi,” sagði Bjarni að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KA 25-24 │ Mikilvæg tvö stig ÍR ÍR náði í tvö mikilvæg stig í baráttunni um úrslitakeppni. 28. febrúar 2019 21:45 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KA 25-24 │ Mikilvæg tvö stig ÍR ÍR náði í tvö mikilvæg stig í baráttunni um úrslitakeppni. 28. febrúar 2019 21:45