Ramos fær lengra bann fyrir viljandi gult spjald Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2019 18:21 Ramos fær gula spjaldið umtalaða. vísir/getty Sergio Ramos er á leið í tveggja leikja bann en UEFA lengdi bann hans um einn leik eftir að komast að þeirri niðurstöðu að hann hafi komið sér að ásettu ráði í leikbann. Ramos braut á Kasper Dolberg, framherja Ajax, í uppbótartíma er Real vann 2-1 sigur á Hollendingunum í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ramos á að hafa fengið bannið af ásettu ráði til þess að vera í banni í síðari leiknum í Bernabeu og eiga því ekki þá hættu að vera í banni í mikilvægari leik síðar í keppnini.BREAKING: UEFA issue Real Madrid captain Sergio Ramos with two-match ban for deliberate yellow card in Champions League win over Ajax. #SSNhttps://t.co/Eb1dSt74a8pic.twitter.com/MAAFkr8NJ1 — Sky Sports News (@SkySportsNews) February 28, 2019 Spánverjinn sagði við fjölmiðla eftir leikinn að „hann væri að ljúga ef hann myndi segja að gula spjaldið hafi verið óviljandi.“ Síðar meir reyndi hann að klóra í bakkann og vildi meina að hann hafi verið að tala um brotið en ekk gula spjaldið. UEFA hlustaði ekki á fyrirliðann og dæmdi hann í tveggja leikja bann. Hann verður því í banni í síðari leiknum gegn Ajax og fari Real í átta liða úrslitin verður hann í banni í fyrri leiknum í þeirri umferð. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ramos kærður fyrir sækja viljandi gult spjald Sergio Ramos hefur verið ákærður af UEFA fyrir að fá viljandi gult spjald í leik Real Madrid og Ajax í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Sergio Ramos er á leið í tveggja leikja bann en UEFA lengdi bann hans um einn leik eftir að komast að þeirri niðurstöðu að hann hafi komið sér að ásettu ráði í leikbann. Ramos braut á Kasper Dolberg, framherja Ajax, í uppbótartíma er Real vann 2-1 sigur á Hollendingunum í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ramos á að hafa fengið bannið af ásettu ráði til þess að vera í banni í síðari leiknum í Bernabeu og eiga því ekki þá hættu að vera í banni í mikilvægari leik síðar í keppnini.BREAKING: UEFA issue Real Madrid captain Sergio Ramos with two-match ban for deliberate yellow card in Champions League win over Ajax. #SSNhttps://t.co/Eb1dSt74a8pic.twitter.com/MAAFkr8NJ1 — Sky Sports News (@SkySportsNews) February 28, 2019 Spánverjinn sagði við fjölmiðla eftir leikinn að „hann væri að ljúga ef hann myndi segja að gula spjaldið hafi verið óviljandi.“ Síðar meir reyndi hann að klóra í bakkann og vildi meina að hann hafi verið að tala um brotið en ekk gula spjaldið. UEFA hlustaði ekki á fyrirliðann og dæmdi hann í tveggja leikja bann. Hann verður því í banni í síðari leiknum gegn Ajax og fari Real í átta liða úrslitin verður hann í banni í fyrri leiknum í þeirri umferð.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ramos kærður fyrir sækja viljandi gult spjald Sergio Ramos hefur verið ákærður af UEFA fyrir að fá viljandi gult spjald í leik Real Madrid og Ajax í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Ramos kærður fyrir sækja viljandi gult spjald Sergio Ramos hefur verið ákærður af UEFA fyrir að fá viljandi gult spjald í leik Real Madrid og Ajax í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2019 09:00