Stelpurnar náðu jafntefli á móti fimmta besta liði heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 15:14 Ingibjörg Sigurðardóttir var einn besti leikmaður Íslands í leiknum. Hér er hún í baráttu við Ashley Lawrence. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði markalaust jafntefli við Kanada í fyrsta leik sínum í Algarve bikarnum í dag. Þetta var annar leikur íslensku stelpnanna undir stjórn landsliðsþjálfarans Jóns Þórs Haukssonar en liðið vann Skota á dögunum í fyrsta leiknum hans. Kanada er á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar og er með fimmta besta landslið í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA.Leikurinn endar með markalausu jafntefli.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/TYP9e5DYW3 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019Kanadíska liðið var mun sterkara í leiknum og skapaði sér nokkur góð færi í báðum hálfleiknum en íslenska vörnin var oftast mjög vel vakandi og slapp líka nokkrum sinnum með skrekkinn ekki síst þegar Hallbera Guðný Gísladóttir bjargaði á marklínu með einhverjum undraverðum hætti í fyrri hálfleiknum. Sandra Sigurðardóttir fékk tækifæri í íslenska markinu í þessum leik og átti mjög flottan leik en hún varði nokkrum sinnum vel úr dauðafærum og greip líka oft mjög vel inn í þegar þær kanadísku reyndu fyrirgjafir. Kanadíska liðið átti sextán skot á móti aðeins fjórum frá íslenska liðinu en það var 5-2 í skotum á markið samkvæmt tölfræði kanadíska knattspyrnusambandsins. Lið Kanada var líka 61 prósent með boltann á móti 39 prósent hjá íslenska liðinu. Sif Atladóttir fór meidd af velli eftir rúmlega klukkutíma leik en vonandi eru meiðsli hennar ekki alvarleg. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði markalaust jafntefli við Kanada í fyrsta leik sínum í Algarve bikarnum í dag. Þetta var annar leikur íslensku stelpnanna undir stjórn landsliðsþjálfarans Jóns Þórs Haukssonar en liðið vann Skota á dögunum í fyrsta leiknum hans. Kanada er á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar og er með fimmta besta landslið í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA.Leikurinn endar með markalausu jafntefli.#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/TYP9e5DYW3 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019Kanadíska liðið var mun sterkara í leiknum og skapaði sér nokkur góð færi í báðum hálfleiknum en íslenska vörnin var oftast mjög vel vakandi og slapp líka nokkrum sinnum með skrekkinn ekki síst þegar Hallbera Guðný Gísladóttir bjargaði á marklínu með einhverjum undraverðum hætti í fyrri hálfleiknum. Sandra Sigurðardóttir fékk tækifæri í íslenska markinu í þessum leik og átti mjög flottan leik en hún varði nokkrum sinnum vel úr dauðafærum og greip líka oft mjög vel inn í þegar þær kanadísku reyndu fyrirgjafir. Kanadíska liðið átti sextán skot á móti aðeins fjórum frá íslenska liðinu en það var 5-2 í skotum á markið samkvæmt tölfræði kanadíska knattspyrnusambandsins. Lið Kanada var líka 61 prósent með boltann á móti 39 prósent hjá íslenska liðinu. Sif Atladóttir fór meidd af velli eftir rúmlega klukkutíma leik en vonandi eru meiðsli hennar ekki alvarleg.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira